Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Qupperneq 15

Eimreiðin - 01.01.1963, Qupperneq 15
EIMREIÐIN 3 þykja meiri sá veruleiki, sem speglast í fáeinum ungbarns- tarum en þessi hamslausu iðufeikn. Hann hefur starað í geiminn og orðið gagntekinn af smæð sinni frammi fyrir hljóðum stór- merkjum hans, en e. t. v. ekki getað varizt því að spyrja, hvort sé þó undrunarverðara, víðáttan mæralaus með öllum hennar táknum, eða sjáaldrið, sem myndar hana. Hann hefur hugsað líkt og Bertrand Russell, svo að vitnað sé til orða hans í öðru sambandi, þegar hann segir, að það geti verið mikil líkn að hugleiða það live mann- leg't líf með allri þess vonsku og böli, sé lítilfjörlegt brot af al- heiminum. „Slík hugleiðing kann að hriikkva skammt til þess að gefa manni trú, en í hörmulegum heimi getur hún hjálpað til lieilbrigði og orðið móteitur gegn lömun algerrar örvilnunar". Hann getur líka staðið við hlið Einars Benediktssonar, þegar hann hugsar um itið volduga, djúpa himinsins haf og finnur, að „allt or svo lítið og lágt, sem lifað er fyrir og barizt er móti“. En hann fellur ekki í stafi yfir því, hve manneskjan er vesalt kvikindi í víð- heimi, hugur hans lyftist „í æðri átt“. „Vér skynjum vorn þrótt, vér þekkjum í nótt vorn þegnrétt í ijóssins ríki“. í*etta eru almennar staðreyndir, sem hér verða ekki raktar né reifaðar frekar. Þær eru meðal forsendanna fyrir því, sem heim- spekin með sínum aðferðum kann að telja sig geta ályktað um manninn. Þær leiða í ljós skilning hans á sjálfum sér og hann er næsta tvíbentur. Þau dæmi, sem liér hafa verið tekin, eru þó af líku tagi. Ekki yrðu andstæðurnar minni, ef farið væri að benda á viðbrögð við atburðum á vettvangi sögunnar eða mat á eðli mannsins út frá verkum hans, þeim beztu og verstu. Þótt heim- spekin hafi skynsemina að leiðarljósi og hún ætti þess vegna, fljótt á litið, að vera á beinum og öruggum vegi, svo langt sem hann nær, fer jafnan svo, að niðurstiiður eru allmjög háðar persónulegu mati, gerð og reynslu einstaklingsins og almennu lífsviðhorfi hvers tíma. II. Guðfræði er engan veginn laus við samskonar takmarkanir, því að hún er líka mannleg viðleitni til skilnings og túlkunar, ekki meira né heldur minna. Hún hefur skynsemina einnig að leiðar- ljósi að sjálfsögðu, hefur aðeins aðrar hinztu forsendur handa hugs- un sinni að byggja á en heimspekin miðar við, meðan hún heldur sér á sínu sviði. Guðfræðin tekur gildar þær frumforsendur, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.