Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Qupperneq 23

Eimreiðin - 01.01.1963, Qupperneq 23
EIMREIÐIN 11 augum manna svo langt sem hugur dró út í tjarska glæstrar frarn- tíðar, varð allt í einu að svörtu gapi. Straumhvörf tíðarandans urðu gagnger. Guðfræðin átti engan minnsta þátt í því. Hún hafði þrátt fyrir veruleg afbrigði um skeið, yfirleitt verið nægilega alls- gáð til þess að verða ekki gripin írafári. F.n bergmál þeirrar trúar a uianninn, sem hér er til umræðu, hlaut að verða annarlegt g'lamur, þegar trúin sjálf hafði gengið af sér dauðri og var orðin grátleg skrýtla. Að vísu var þessi trú engan veginn alveg dauð. Hin rómantíska trú á mannlega algetu lifir áfram í kommúnismanum. Hann er skilgetið afkvæmi þeirrar bjartsýni á fullkomnar lausnir allra vanda- mála með því að finna formúluna, lögmálin, sem þróaðist í Evrópu á síðustu tugum 19. aldar. Og hann gat ekki liðið skipbrot á sinni tru í svipinn vegna þess að hann var frá byrjun mótaður af þeirri söguskoðun, að þróunin væri fólgin í átökum andstæðna Hán frá Hegel) og að miklar sviptingar og byltingar væru fram- undan áður en hið fullkomna mannlíf gæti komizt á laggir. Mann- eðlisrómantíkin reis einnig upp í nazismanum, þótt trúin á mann- ínn væri þar að vísu bundin við hið germanska eða aríska kyn, ekki við verkamanna- eða öreigastéttina, eins og í kommúnisman- um. En í báðum þessum myndum hefur trúin á manninn haldizt 1 hendur við og leitt af sér þá fyrirlitningu á manneskjunni og mannhatur, sem vart hefur þvílíkt þekkzt. VI. Su saga, sem mannkyn hefur lifað um aldar bil, hefur lærdóma geyma, er ekki verða véfengdir, hvernig sem til kann að takast um hitt að hagnýta sér þá til raunsæis og giptu. Svo mikið er víst, að menn treysta því ekki nú lengur, að hvert stökk fram á við 1 tækni hljóti að vera einsær ávinningur. Kjarnorkan er tvísýn, geimförin ekki ugglaus. Það er almenn tilfinning að vér séum staddir í hengiflugi. Með furðulegri fimi og ótrúlegu afli hafa menn lesið sig stall af stalli, sveiflað sér af einni tó á aðra, vegið ^jörg og velt skriðum, sýnt dásamlega útsjónarsemi og ráðsnilli 1 óllu þessu, þótt ekki væri slysalaust. Ekki verður aftur snúið né staðar numið. F.n það er nú ljóst, að tæpt er staðið og að lítil vala getur steypt öllu yfir sig. Maður nútímans þarf ekki að efast um mátt sinn og megin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.