Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Page 55

Eimreiðin - 01.01.1963, Page 55
EIMREIÐIN 43 börnin, þangað lil móðir henn- ar hljóp undir bagga með henni. Húsið hafði staðið mannlaust 1 tvö ár og í mörgu var að snúast. Henni varð ljóst um þetta leyti, að þótt hún væri þrek- mikil, myndi það verða henni of- faun að halda áfram að annast stjúpbörnin að öllu leyti, auk sinna mgin barna, ef nokkur tími ætti að verða til ritstarfa. Henni féll þungt að viðurkenna þetta, hafði talið sér skylt að sjá um þessi börn jafnt og sín eigin og eins og heyra má í bókum hennar, takli hún fólk að jafnaði sækja hina sönnustu lífs- fullnægingu í að bregðast ekki skyldunum, þótt þær kostuðu fórn- it °g þrautir. í júlx fékk hún þó aðstoðarstúlkur, að vísu ekki jafn úugandi stúlkur og hún hafði von- að, en hún fékk þó svigrúm til að ganga frá nokkrum ritum til út- Sáfu, samtímis því sem hún saum- aði barnaföt og sultaði og sauð uiður matföng. En hún segist aldrei taf'a verið jafn þreytt — „Einhvern- 'eginn á ég erfitt með að koma mér að því að gera nokkurn hlut“, S r|iar hún. „Það er einkennilegt, ég sem alltaf hef getað það, sem eg hef viljað — nú gagnar mér ekki 'tljinn. Ég bólgna hér og þar, vonow læknir segir að vöðvarnir ^11 slappir til að bera þungann. 'g á erfitt um andardrátt, erfitt með að beygja mig og finn til þegar eg geng — 0g ég sem á svo mikið “gert-‘‘ Hún þráði þá stund er barnið fæddist. i ágústlok fæddist sonur. Hún 'ar gibð og þakklát yfir hve þetta þriðja barn var liraust og eðfilegt og hve hin tvö fögnuðu bróðurn- um. Hún gladdist yfir sólríku hús- inu, þaðan sá vitt yfir bæinn og Guðbrandsdalinn. Þetta átti eftir að verða hennar framtíðarheimifi, þó að henni væri það ekki enn ljóst. En raunar er það aðeins liið ytra, sem kyirð og gleði er í lífi hennar þennaix tíma. Hjónabandið er að fjara út. Svarstad kemur að vísu enn að heimsækja fjölskyldu sína, en Jxau búa ekki framar saman og skilja að lokum. Sigrid Undset hneigðist æ meira til íhygli um trú- mál. Hún felldi sig ekki við lúthersku kirkjuna, en gekk kaþ- ólsku kiikjunni á hönd af mikilli einlægni og ritaði síðan mikið urn helgra manna ævir og fleira, er trúarbrögð snertir. Hún ritaði einnig um réttindamál kvenna, en skoðanir hennar voru persónuleg- ar og sjálfstæðar sem fyrr og ekki vinsælar hjá kvenréttindakonum. Og nú, einmitt á Jxessu erfiða tíma- bili hóf hún að rita Jxá af sínum stóru skáldsögum, sem hvað vinsæl- ust varð, söguna um Kristínu Lavransdóttur, bók, sem er í senn grundvölluð á fágætlega nákvæmri heimildakönnun á lífi Norðmanna á miðöldum og speglar lífsskoðun höfundarins, að Jxrátt fyrir það, að maðurinn sé skapaður í Guðs mynd og sé samverkamaður Drottins og Jxjónn, Jxá eigi hann sinn frívilja og milli Guðs vilja og vilja manns- ins verði árekstrar, en fullan frið fái maðurinn ekki fyrr en hann beygi sig fyrir Guðs vilja. Kristín
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.