Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Síða 62

Eimreiðin - 01.01.1963, Síða 62
Börn og peningar Eftir Guöjón Jónsson, forstöðumann Sparifjársöfnunar skólabarna Eitt mesta vandamál okkar flestra, daglegt vandamál, er það, hvernig við eigum að hafa í okkur og á, livernig við eigum að aila okkur peninga og láta þá duga fyr- ir nauðsynjum. Engin mál eru meira rædd en einmitt þessi mál, — fjármálin. Samt er iurðulega hljótt um sum þau atriði, sem ef til vill ráða mestu um ijárhagslega velierð hverrar kynslóðar, þ. e. a. s. um þá undirstöðu, sem kynslóðinni er iengin í uppvextinum, — um vandamálið börn og peningar. Þetta hljóð þarf að rjúfa. Þessari grein er ætlað að verða einn lítill steinn í grundvöll nýrra umræðna, þar sem menn taka til máls á mannamótum, heimilum eða á förnum vegi og ræða rndl málanna. Þó að ég segi hér mál málanna, á ég að sönnu ekki við að peningar eða fjárhagsai'koma sé það, sem skiptir okkur mestu máli, þegar dýpra er skyggnzt. En um þetta snýst samt sem áður líf okkar, — tal okkar, starfsorka og áhugi, í svo ríkum mæli sem við öll vitum, enda verður að uppfylla vissar lág- markskröfur um fjárhagsafkomu, lil þess að aðrir hlutir öðlist nokk- urt gildi. Nú er það svo, að góð fjárhags- afkoma fer ekki fyrst og fremst eltir tekjum, heldur hlutfallinu milli tekna og gjalda. Tveir einstakling- ar eða tvær jafnstórar fjöiskyldur með sömu tekjur komast einatt nijög misjafnlega vel af — vegna þess að annar aðilinn kann betur að láta tekjurnar hrökkva fyrir út- gjöldum. Þetta er iist, sem sumum virðist í blóð borin, en í raun og veru þurfa allir að leera hana. Og þar er kornið að kjarna málsins. Er hægt að leera að verða ríkur? Við skulum heldur orða spurning- una á annan hátt: Er hægt að kenna fólki ráð til að bæta afkomu sína? Já, þetta er hægt. Og þetta virðist jafnskyit að kenna eins og lestur og skrift. Kennsla í lestri og skrift hefur unnið sér hefð í sérhverju menningarlandi sem hinir sjálf- sögðu hlutir. Hvers vegna? Til hvers? Til þess að einstaklingurinn eigi hægara með að sjá sér larborða í þessari veröld, til þess að hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.