Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Page 71

Eimreiðin - 01.01.1963, Page 71
EIMREIÐIN 59 um þjóðfélaginu undir forystu iðn- verkamanna. En hann rannsakaði aldrei sósíalistíska kenningu sem slíka. Mörkin milli Rousseau-isma °g sósíalisma voru óljós. Vorið 1884 skrifaði Strindberg uui >,draumsýnarríki“ Quidings og kvað það andstætt sér, „þar sem það deyðir andlegt frelsi“ (Saml. V' 16, 44). En í júní sama ár skrifar hann Per Staaff: „Ég er þegar orð- mn sósíalisti". í hvaða merkingu notar Strind- berg orðið sósíalisti? í júlí 1884 las Strindberg skáld- sogu rússneska útópíu-sósíalistans ' Tsérnísefskí „Hvað ber að geraí“ j þýzkri þýðingu. Strind- íerg minnist á þessa skáldsögu í bréfi frá 27. júlí 1884 til bókaút- gefandans Claés Looström. Þar seg- lr oi. a.: j -Þekkir þú „Was thun?“ („Hvað gera?“), eina markverða s áldsagan eftir níhilistann N. G. . .^uhefskí. ... Náðu í hana og a U ,g°®an þýðanda, þá gerirðu e • Ég er einmitt að lesa hana nuna> °g hef aldrei fyrr lesið neitt sambæriiegt“ (Brev, IV, 277). , ' rin 1884—1885 minnist Strind- ^erg oft ý Tsérnísefskí í bréfum til „|na Slnna: Bonniers, Looströms, ‘ aalfs, Jónasar Lie, Verners von Heidenstam o. fí. ^fargsinnis hvetur Strindberg ^ooström til þess að gefa „Hvað ^er að gera?“ út á sænsku. Bókin °m út hjá útgáfufyrirtæki Asker- bergs 1885. of;Vessum tlma Istur Strindberg hnfningu sína á bók Tsérnísef- skís í ljós. Hann skrifar t. d. Jónasi Lie þann 30. ágúst 1884: „Þessi skáldsaga hefur opnað nýtt tímabil á rithöfundarferli mínum. Lestu hana!!! Hún hefur kennt mér eftir- farandi: Að gagnrýni dugir ekki meir. Við höfum fengið nóg! Að við verðurn að fara að draga upp mynd af framtíðinni. Að ef við ríf- um grunninn, þá falla reykháfarn- ir af sjálfum sér. Að hið jákvæða verður að hefja sókn. Að mennina skal sigra með tilfinningum. .. . Að kenningarnar koma fyrst, síðan draga menn ályktanirnar sjálfir" (Brev, IV, 312). Draga ber í efa, að bók Tsérnís- efskís hafi skipt sköpum í ævi Strindbergs. En nokkur áhrif mun hún hafa haft á hann. Alhugum það nánar. Hrifning Strindbergs á bók Tsérnísefskís mun ekki sízt eiga rót sína að rekja til þess, að í henni f'ann Strindberg niargar hugmynd- ir, sem hann hafði aðhyllzt áður. Erik Hedén segir í bók sinni um Strindberg (1926), að sósíalismi hans hafi fengið rússneskan svip1). Hrifning Strindbergs á Tsérnís- efskí mun fyrst og fremst eiga rót sína að rekja til sameiginlegs dá- lætis þeirra beggja á Rousseau. Tsérnísefskí studdist mjög við Rousseau. í bókinni „Hvað ber að gera?“ ræddi hann t. d. um jafn- rétti og réttindamál kvenna. Hann tilfærir þá beinlínis orð Rousseau 1) Sjá Knut Backström: Arbetarrör- elsen i Sverige, 1958, 250.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.