Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Síða 72

Eimreiðin - 01.01.1963, Síða 72
60 EIMREIÐIN iiin þau efni1). Sósíalismi Tsérní- sefskis var aldrei annað en draum- sýn. Höfuðpersóna skáldsögunnar ,,Hvað ber að gera?“, Vera Pavl- ovna, sér einmitt fyrir sér alsældar- ríki framtíðarinnar í draumi. Draumum Veru Pavlovnu er lýst nákvæmlega. Hugmyndirnar, sem þar er lýst, gerir Strindberg einmitt að þeirri jákvæðu stefnuskrá, sem hann skýrir frá í bréfinu til Jón- asar Lie. Fleiri hugmyndir Tsérnísefskís féllu saman við hugmyndir Strind- bergs. Strindberg hafði í bók sinni „Om det almánna misnöjet" gert sér í hugarlnnd framtíðartengsl horga og sveita. Sömu hugmynd flutti Tsérníséfskí í „Hvað ber að gera?“: einstakar borgir verða ekki lengur til, þær verða aðeins mið- stöð fyrir „samgöngur og vöruflutn- inga . .. Menn korna þangað að- eins öðru hvoru, nokkra daga í einu, til tilbreytingar” (Tsérní- selskí, Ojt. cit. 342). Obeit Strindbergs á örbirgð og aur iðnaðarstórborganna vakti hjá honum þrá eftir unaði sveitalífs. Hann hafði lengi alið með sér þann draum að ferðast um Evrójm og kynnast þjóðum og lífsháttum þeirra, einkum þó bændum í ýms- um löndum. í sejrtember 1884 end- urnýjar hann þessar áætlanir sín- ar, verður sér úti um heimildir um landbúnað og vandamál bænda. Arangur af þessum rannsóknum var bókin „Meðal franskra bænda“ 1) N. G. Tsérnísefskí, „Tsto délat", M-L 1937, 334. (1886). Ekki er alls ólíklegt, að bók Tsérnísefskís hafi beint áhuga Strindbergs í þessa átt. Rakhmétoff, ein af hetjunum í „Hvað ber að gera?“ ferðaðist einmitt um Evr- ópu, kynnti sér siðu og háttu þjóða, og í þessu skyni bjó hann bæði í borgum og sveitum, fór fótgang- andi úr einu þorjri í annað“ (Tsérnísefskí, Ojr. cit. 254). Strindberg halði snennna á ár- um gert sér grein fyrir mismnn stéttanna í Svíjrjóð. Þegar árið 1872 beindi hann athyglinni að andstæð- um andlegrar og líkamlegrar vinnu. Hann sá það djújr, sem var staðíest rnilli „menntamanna" og ómenntaðrar „alþýðu“. Tsérnísef- skí tók þetta vandamál til meðferð- ar í skáldsögu sinni, og bendir á lausn Jtess. Persónum sögunnar, Lojrúkhoff, Kírsanoff og Veru Pavlovnu tekst að brúa Jretta djúp, sameina vinnu og menntun, eyða einangrun menntamannastéttar- innar. En til Jress að svo mætti verða, varð alþýðan að vinna bug á takmörkunum sinnar eigin stétt- ar. Kenningin varð að koma á und- an, alþýðan varð svo að tileinka sér hana. Hugvitssósíalismi í anda Tsérní- sefskís varð Strindberg mjög að skajri á þessum tíma. Strindberg tókst jafnvel að vinna bug á ótta sínum um, að sósíalismi fjötraði andlegt frelsi. I formála að „Giftas“ (4. VII. 1884) nefnir Strindberg sig „sósíalista“ „eins og allt mennt- að fólk á okkar tímum“ (Saml. v. 14, 38). Strindberg gerði sér far um að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.