Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Qupperneq 74

Eimreiðin - 01.01.1963, Qupperneq 74
62 EIMREIÐIN ir allra eru því aðeins tryggðir, að hagsmunum einstaklingsins sé borgið. Strindberg tók til athug- unar þessa hugmynd um sjáli's- hyggju og hvernig gera mætti hana að undirstöðu alls siðferðis. (Hag- sten, I, 174). Hann lineigðist þá að því að skýra sjálfshyggjuna í anda liinnar „skynsamlegu sjálfs- hyggju“: „Ég byggi hið nýja þjóð- skipulag á hinu eina raunsæja: á sjálfshyggjunni (egóisma), en æðsta stig hans (ekki andstæða) er ná- unganskærleikur" (Bréf til W. v. Heidenstam, 22. 6. 1885). Persónu- og almennir hagsmunir eru gagn- tengdir. „Sósíalismi er raunsæi — segir Strindberg í sama bréfi — hann leitast við að gera lífið þægi- legt, og það sem ekki er þægilegt (rétt) fyrir mig, er heldur ekki þægilegt fyrir alla“. Þessi ummæli Strindbergs rninna á það, sem Tsérníséfskí segir um hina „skyn- samlegu sjálfshyggju“ í „Hvað ber að gera?“: „Ef einhver getur veitt öðrum manni ánægju án óþæginda fyrir sjálfan sig, þá er að mínu áliti rétt, að hann geri það, því að hann hefur sjálfur af jrví ánægju“ (Tsérníséfskí, 221). Rannsókn Strindbergs á hug- myndum sósíalista var einskorðuð við afmarkað tímabil, og reyndar við ein tvö ár, 1884—1885. Á því tímabili markaði skáldsaga N. G. Tsérníséfskís nokkur spor í starfi Strindbergs sem rithöfundar. En sósíalismi hans var takmarkaður við hugvits- eða draumsýnarsósíal- isma, af svipaðri gerð og kom fram í ritum Fouriers, Saint-Simons, Proudhons, og svo Tsérniséfskís. Kenningar þessara höfunda teljast til forsögu sósíalismans. Aðeins sem stuðningsmaður þeirra nefndi Strindberg sig „sósíalista“. Hann átti það og til að kalla sig „agrar- sósialista“ til aðgreiningar frá „industrisósíalistum". Kynni hans af þeim sósíalisma, sem við þekkj- um í dag undir vörumerkinu Marx og Engels voru tilviljunarkennd og ristu ekki djúpt. Strindberg lýsti að vísu yfir stuðningi við ýmsar hugmyndir, sem verkalýðshreyfing- in og flokkur Brantings gerðu að sínum. En flokksviðjar áttu illa við Strindberg. Hann treysti betur eig- in dómgreind en skipunum pólitík- usa og flokkstrúarforingja. Hinn óstýrláti andi hans krafðist frelsis. Að loknu því tímabili, sem hér um ræðir, sneri Strindberg sér að nýjum verkefnum, að rannsókn á nýjum hugmyndum. Á síðasta tug aldarinnar rannsakaði hann heim- spekikenningu Jjýzka hugsuðarins Fr. Nietzsche, og undir lok ævinn- ar endurnýjaði hann kynni sín af hinum einmana hugsuði við Eyrar- sund: Sören Kierkegaard. En samúð hans með kúguðu stéttinni hvarf aldrei. Árið 1912 — skömmu áður en hann lézt — lét hann í ljós áhyggjur sínar yfir sí- auknum styrjaklarundirbúningi. Hann skrifaði þá greinina „Farliga gávor“ og gagnrýndi harðlega til- raunir auðmanna til að hagnast á vopnaglamrinu. Nokkrir auðmenn höfðu gengizt fyrir fjársöfnun til kaupa á vígskipi. En svo kom í Ijós, að Jaeir ætluðust til að ríkis-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.