Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Side 77

Eimreiðin - 01.01.1963, Side 77
EIMREIÐIN 65 irnir við munnvikin sáust ekki og ennið var slétt og hrukkulaust. hannig gat hann verið. Þannig ' ar hann, ef lífið lék eilítið við hann. Svona vilcli hún hafa hann. 'ivona átti hann að vera framvegis. Gegnum glasaglauminn og nið 'addanna barst músikkin til þeirra 1 bylgjum. hau urðu að lúta fram á borðið, l'l þess að heyra hvort til annars. ' n Inestmegnis sátu þau þegjandi °g hlustuðu á hljómlistina, gamal- kunna lagstúfa og ljóðabrot, sem l^au vögguðu sér eftir í takti, horfðu á fólkið og brostu hvort til annars. Hún var dálítið ör. Þetta er gott. hetta er að vera léttur og lífsglað- 111, ábyrgðarlaus og ójarðbundinn. J 11 lannst henni allt vera eins og l)að átti að vera, allt í bezta lagi. Léttúð. Nei, alls ekki. Þetta var ‘hlt saman rétt og gott. Það var j?°tt og rétt að vera tvö, koma og ara í fylgd með karlmanni, vera 'einduð á ný, fá gjafir, fallegar, ' Hmætar gjafir. Henni var þetta a.h brýn nauðsyn. Hún var ekki e]n þeitra kvenna, sem geta staðið emar. Annbandið! Var nokkuð út á armbandið að setja? Hefði hann 'eldur átt að koma með eitthvað nýtízkulegra, þegar fornir skart- ^riPir voru ekki lengur í tízku? íkt og þvílíkt bera karlmenn a drei skynbragð á, að minnsta ,0sti ehki rnenn af hans tagi. Hún j. > HU vissulega gefa honum ör- n a vísbendingu við tækifæri. Ynd- ls egt armband í sjálfu sér, vafa- laust dýrt, gull og dýrmætir gula- steinar. Honum vex ekki í augum að kosta einhverju til. Það er gott, vekur öryggiskennd. Hefur hún verið örlítið undr- andi, hrokkið við vegna einhvers, sem hann sagði eða gerði? Smá- munir. Hégómi, ekki til þess að setja fyrir sig. Öll höfum við ein- liverja galla — og hún hefur sjálf sína. Þarna er hann og gerir lífið eðli- legt fyrir hana á ný og einhvers virði. Myndarlegur maður og ung- legur, sem gaman er að láta sjá sig með. Það er ekki bara eins og að þau hafi gripið dauðahaldi hvort í annað, líkt og drukknandi skipbrotsmenn. Hún getur verið rneira en þakklát og einlæglega innileg við hann. í kvöld finnur hún það. Straumar unaðar fara um líkama hennar, eitthvað hefur vaknað og losnað úr læðingi, eins og lilheyrir og vera ber. Guði sé lof! Hún þarf ekki bara að látast. . . Einhver hlaut það að verða, sem gaf henni stundir sem þessar, full- ar yndis og áhyggjuleysis. Losaði hana við fjárhagsvandræði og skrif- stofuþrældóm. Það hæfði henni vissulega hvorugt. Einhver hlaut að bjarga henni frá þessari sáru, köldu vandræðatilfinningu, að vera hið misheppnaða, ónáttúrulega, vesæla fyrirbrigði: fráskilin, rnann- laus kona, frelsaði hana frá þeirri eyðimerkurgöngu, sem hún hafði verið á, síðan allt umstang og gauragangur, sem skilnaðinum fylgdi, var um garð gengið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.