Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Page 83

Eimreiðin - 01.01.1963, Page 83
Guðmundur Hannesson prófessor. i.n það kom fljótt í ljós, að Guð- mundur hafði mikla löngun til að komast í skóla og læra meira en liann gat lært heima í sveitinni sinni. Bóndinn á Eiðstöðum anz- aði ekki slíkum órum sonar síns. Halldóra húsfreyjan á Eiðstöðum raun hafa séð betur, hvað í syni hennar bjó, og studdi af alefli ósk hans um að komast í menntaskól- ann. Fyrir atbeina móður sinnar homst Guðmundur í skóla og taldi sig eiga henni allt sitt gengi að þakka. Það varð kunnugt, að Guð- tnundi Hannessyni hafði þótt svo 'ænt um móður sína, að hann bar alla ævi mikla virðingu fyrir kven- þjóðinni og kunni manna bezt að nteta hvers virði góð kona er. Oft v’arð honum tíðrætt um góðar kon- Ur. sem hann hefði kynnzt og eng- inn vafi er á því, að augu hans iyrir gildi góðrar konu hafa opnast v'ið umhugsunina um hverju ást- rihi móður hans fékk til leiðar komið. Alkunnugt er, að Guðmund Hannesson langaði mest til að læra verkfræði. En hvort tveggja var, að ovíst var um atvinnumöguleika í þeirri grein hér á landi á þeim ll'ma og svo hitt, að námið var mjög dýrt — ennþá dýrara en lækn- lsfræðin. Enginn vafi er á því, að puðmundur Hannesson hefði get- sér góðan orðstír sem verkfræð- ingur, því að hann var fæddur smiður og hafði alla ævi mikinn ahuga fyrir húsasmíði, mannvirkj- um og hvers kyns framkvæmdum. Hann kynnti sér húsagerð og margt um verkfræði svo sem steinsteypu. Kom þetta þjóð hans að góðu gagni síðar meir, þegar hann fór að beita sér fyrir bættum híbýlaháttum í landinu og skipulagningu kaup- staða. Guðmundur Hannesson var fá- tækur á námsárum sínum í Kaup- mannahöfn. Þó tókst honum að skreppa heim, þegar hann halði lokið fyrri hluta embættisprófs í læknisfræði. Kom hann heim til foreldra sinna í júrtímánuði og dvaldi hjá þeim þangað til um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.