Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Page 85

Eimreiðin - 01.01.1963, Page 85
EIMREIÐIN 73 lánsiólki og ætti að geta gert eitt- hvað, sem vit væri í.“ Séra Jón fór með Guðmund Hannesson heint að Mælifelli þeg- ar þeir komu í Skagafjörðinn og lét hann gista hjá sér um nóttina. híæsta dag kom einn af vinnu- ntönnum prestsins, sem sendur hafði verið í Glæsibæ með Árna ^ækni að Mælifelli. Séra Jón liafði skriflega beðið lækninn að taka nteð sér verkfæri og annað, sem nota þarf, þegar gerðir væru upp- skurðir. Ekki hafði læknirinn ann- að með sér en svæfingarmeðul, e*na sáratöng og einn skurðarhníf. hegar Guðmundur Hannesson sá hnífinn, bað hann séra Jón að lofa ser að líta á skurðarhnífa hans. 1-eizt honum vel á einn þeirra og 'ar hann dreginn á, svo hann varð hárbeittur. Svo var lagt af stað til Stapa en þangað er stutt leið frá ‘'dælil'elli. Þegar Guðmundur Hannesson leit á fótinn á föður 'ttínum, sá hann strax, að hann 'ar allur sundurgrafinn af berkl- Um og bæði fótliður og hnéliður ofðnir mikið skemmdir. Duldist heldur ekki að faðir minn mundi tleyja, ef ekki væri tekinn af hon- Urn fóturinn. Sagði hann þetta við ■^fna lækni í einrúmi og samsinnti hann því. Hinsvegar aftók hann 'neð öllu að leggja út í að taka fót- hin af föður mínum. Sagðist hann ekkert hafa til þess nema eina sára- l°ng, engan nothæfan hníf, enga sög og engar umbúðir. Auk þess hefði hann aldrei framkvæmt slíka aðgerð og neitaði með öllu að leSgja út í slíkl fyrirtæki. Þótt Guðmundur Hannesson segði hon- um, að faðir minn hlyti þá að deyja, þá stoðaði það ekkert. Læknirinn neitaði algjörlega. Senni- lega hefur Guðmundur Hannesson þá verið fljótur að ákveða það, að taka fótinn af föður mínum án þess að Árni læknir befði nokkurn veg eða vanda af j^ví starfi. Faðir minn var búhagur, átti þar al leið- andi dálítið af smiðatolum. Meðal þeirra fann Guðmundur Hannes- son bandsög, sem hann notaði við aðgerðina, svo varð að hugsa fyrir skurðarborði, ekki var um annað að ræða en að nota baðstofuhurð- ina fyrir skurðarborð. Ekki var hægt að láta hana liggja á gólfinu. En Guðmundur Hannesson var þekktur smiður og séra Jón vel lag- tækur, hann snuðaði orf, hnfur, ljábakka, hestajárn og fleira fyrir sjálfan sig öll þau ár, sem hann stundaði búskap. Þeim varð því ekki skotaskuld úr því að srníða það sem þurfti undir hurðina. Þeg- ar þeir voru búnir að því, var pott- ur settur á hlóðir og Guðmundur fór að sjóða þau verkfæri, sem hann hafði. Loks fór hann af stað og gekk þangað sem hann fann dýjamosa og tók talsvert rnikið af honum með sér, skar svo af honum ræturnar og þvoði hann vel út sterku karbólvatni og notaði lrann í stað umbúða. Engin eldavél var til í Stapa sem hægt var að dauð- hreinsa umbúðir 1. Nu vita menn að dýjamosi hindrar gerla- og sýkla- vöxt, en það vissu menn ekki þá, og er mjög merkilegt, að Guð- mundi Hannessyni skyldi detta 1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.