Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Side 86

Eimreiðin - 01.01.1963, Side 86
74 EIMREIÐIN hug að nola dýjamosa í stað um- búða. Séra Jón tók að sér að svæfa sjúklinginn og tókst það ágætlega. Aðgerðin gekk greiðlega hjá Guð- mundi án Jress að nokkuð bæri út af. Dagurinn varð víst merkisdag- ur fyrir þá báða. Guðmundur Hannesson hafði unnið sitt fyrsta læknisverk, Jtó að mikið vantaði á að hann væri fulllærður, og séra Jón hafði í fyrsta sinn verið við handlæknisaðgerð, en hann mun hafa langað mikið til Jress að læra læknisfræði, þó Jrað yrði úr, að hann gengi á prestaskólann. Þetta Jrótti mikið þrekvirki af ungum læknanema og flaug um alla sveitina, en Hannesi karlinum á Eiðstöðum þótti lítið til koma og húðskammaði son sinn. Hann hefði engan rétt til að framkvæma neitt læknisverk, hvað þá að ráðast í svo mikla aðgerð, og ef illa færi, mætti refsa honum fyrir Jrað! Faðir minn komst til fullrar heilsu. Hann vann alla algenga sveitavinnu fram á elliár og reri stundum til fiskjar á árabátum, en aldrei eignaðist hann vandaðan tréfót, en bjargaðist við Jtann, sem hann smíðaði sér sjálfur. Guðmundur Hannesson var uppi á því tímabili, sem ávallt mun tal- ið verða mesta framfaratímabil ís- lenzku þjóðarinnar. Með læknis- starfi sínu, kennslu sinni við liá- skólann og brautryðjandastarfi sínu í húsagerð átti Guðmundur Hannesson mikinn og veglegan þátt í Jressum framförum. Það sem einkenndi Guðmund Hannesson framar öðru, var Jrað hve vitur og fróður hann var og fullur af góðurn vilja til Jress að verða Jtjóð sinni að gagni. Þeir, sem Jrekktu hann, vita vel, að hann var einhver merkasti íslendingur, sem uppi var á sínum tíma, að hann kom mörgu góðu til leiðar fyrir Jtjóð sína, einkum í heilbrigð- ismálum og húsagerðarlist, en lengi mun líka verða minnzt framlags hans til sjálfstæðisbaráttu vorrar og ekki sízt til skipulagsmála, sem fyrst \oru tekin upp að frumkvæði hans. Nú eru Húnvetningar að vinna að Jjví að Guðmundi Hannessyni verði reistur minnisvarði á fæðing- arstað hans, Guðlaugsstöðum í Blöndudal. En hvar er skurðarhníf- urinn hans séra Jóns og bandsögin hans föður míns. Auðvitað, Jrví mið- ur, hvorttveggja týnt og trölhun gefið fyrir löngu, um jjað er reynd- ar ekkert hægt að segja. En mig dreymir um það, að gamla, fræga Nesstofan úti á Seltjarnarnesi, Jrar sem fyrsti lærði læknirinn á íslandi bjó, Bjarni Pálsson landlæknir, verði gerð að sjálfseignarstofnun og þar komið fyrir sögulegu safni, er sýni uppruna og þróun lækna- menntarinnar á landi voru.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.