Eimreiðin - 01.01.1963, Side 87
Fornleifar á Borgundarhólmi
Eftir
Dr. Haye W. Hansen
^em nýbakaður doktor kom ég
<írið 1930 á heimleið frá 1. Eystra-
saltsmóti iornleifaíræðinga í Riga,
Dorpat, Helsingfors, Stokk-
hólms, Visby, Kalmar og síðan
l'l Borgundarhólms, einnar af perl-
Jlrn Eystrasalts. Snarbrött granít-
jórg við ströndina í norðvestri,
J^ógar á miðri eynni, sandöldur
'já Dúodda í suðvestri og fjórar
'oldugar kirkjur, Olsker, Nyker,
ylarsker og hin fegursta þeirra,
°sterlarsker. Það lætur að líkum,
eS sem málari batt þegar ást-
°stri við þessa töfraeyju, og átta
S'nnum fór ég þangað aftur. Það
|ar e^ki aðeins að ég sem forn-
etlafræðingur fyndi þar hellurist-
Ur ^r‘l eiröldinni, sem ég hafði þeg-
‘lr séð í sænska héraðinu Bohus-
111 a stúdentsárum mínum, heldur
etnnig bautasteina hjá Goðheim-
nn, og nieð hinni traustu Leica-
'e gat ég náð góðum litmyndum.
j ?r^S^onar rúnasteina, — en flest-
peirra eru í fordyrum kirkjanna
\ Borgundarhólmi — skoðaði ég
emnig og réð rúnirnar samkvæmt
Inum ágætn skýringum Lis Jacob-
'nn og Moltke. í siðustu för minni
,u Borgundarhólms árið 1955, gat
'g ekki aðeins teiknað og málað
Nylarsker, heldur einnig hinar
þrjár hringkirkjur, en myndirnar,
sem ég tók af þeim, höfðu verið
eyðilagðar í október 1945 á hinn
sögulegasta hátt af mongólskum
setuliðsmönnum í Bad Saarow hjá
Fúrstenwalde, íyrir austan Berlín,
ásamt öllum vísindabókum mín-
um. Nú ætlaði ég að mála aftur í
stað þessara eyðilögðu mynda, og
það tókst mér á þeim fáu vikum,
sem dvalarleyfi mitt var, með að-
stoð og fyrir gestrisni safnvarðarins
í Rönne, Áge Davidsen.
í húsagarði safnsins og í safn-
inu sjálfu, gat ég teiknað og ljós-
myndað margs konar skálasteina,
en þeim hafði ég lýst og skýrt notk-
un þeirra og þýðingu til forna í
doktorsritgerð minni. Á dönsku
eru þeir nefndir eplaskifusteinar
og í sannleika eru þeir einna lík-
astir eplaskífupönnu. Svíar nefna
þá álfakvarnir og í því nafni felast
tengslin við huldufólkið, sem neðra
býr undir þessum steinum. Á eist-
nezku heita þeir ohrikivi, það er
lausnarsteinar og hafa menn jafn-
vel lært álfurn fórnir á spannar-
stórum steinum.
Fyrsta þýzka konan, sem bar
prófessorsnafnbót, fornleifafræð-