Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Page 87

Eimreiðin - 01.01.1963, Page 87
Fornleifar á Borgundarhólmi Eftir Dr. Haye W. Hansen ^em nýbakaður doktor kom ég <írið 1930 á heimleið frá 1. Eystra- saltsmóti iornleifaíræðinga í Riga, Dorpat, Helsingfors, Stokk- hólms, Visby, Kalmar og síðan l'l Borgundarhólms, einnar af perl- Jlrn Eystrasalts. Snarbrött granít- jórg við ströndina í norðvestri, J^ógar á miðri eynni, sandöldur 'já Dúodda í suðvestri og fjórar 'oldugar kirkjur, Olsker, Nyker, ylarsker og hin fegursta þeirra, °sterlarsker. Það lætur að líkum, eS sem málari batt þegar ást- °stri við þessa töfraeyju, og átta S'nnum fór ég þangað aftur. Það |ar e^ki aðeins að ég sem forn- etlafræðingur fyndi þar hellurist- Ur ^r‘l eiröldinni, sem ég hafði þeg- ‘lr séð í sænska héraðinu Bohus- 111 a stúdentsárum mínum, heldur etnnig bautasteina hjá Goðheim- nn, og nieð hinni traustu Leica- 'e gat ég náð góðum litmyndum. j ?r^S^onar rúnasteina, — en flest- peirra eru í fordyrum kirkjanna \ Borgundarhólmi — skoðaði ég emnig og réð rúnirnar samkvæmt Inum ágætn skýringum Lis Jacob- 'nn og Moltke. í siðustu för minni ,u Borgundarhólms árið 1955, gat 'g ekki aðeins teiknað og málað Nylarsker, heldur einnig hinar þrjár hringkirkjur, en myndirnar, sem ég tók af þeim, höfðu verið eyðilagðar í október 1945 á hinn sögulegasta hátt af mongólskum setuliðsmönnum í Bad Saarow hjá Fúrstenwalde, íyrir austan Berlín, ásamt öllum vísindabókum mín- um. Nú ætlaði ég að mála aftur í stað þessara eyðilögðu mynda, og það tókst mér á þeim fáu vikum, sem dvalarleyfi mitt var, með að- stoð og fyrir gestrisni safnvarðarins í Rönne, Áge Davidsen. í húsagarði safnsins og í safn- inu sjálfu, gat ég teiknað og ljós- myndað margs konar skálasteina, en þeim hafði ég lýst og skýrt notk- un þeirra og þýðingu til forna í doktorsritgerð minni. Á dönsku eru þeir nefndir eplaskifusteinar og í sannleika eru þeir einna lík- astir eplaskífupönnu. Svíar nefna þá álfakvarnir og í því nafni felast tengslin við huldufólkið, sem neðra býr undir þessum steinum. Á eist- nezku heita þeir ohrikivi, það er lausnarsteinar og hafa menn jafn- vel lært álfurn fórnir á spannar- stórum steinum. Fyrsta þýzka konan, sem bar prófessorsnafnbót, fornleifafræð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.