Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Qupperneq 104

Eimreiðin - 01.01.1963, Qupperneq 104
92 EIMREIÐIN vann ötullega að því að losa þjóð sína við I jötra selstöðuverzlana og danskra spekúlanta. Honum tókst ekki allt giftusamlega, en hann ruddi brautina samt. Ef til vill var hann livort tveggja í senn bjartsýnn um of og jtolinmæðin ekki nóg. Hann dvaldi árum saman í Skotlandi og vann látlaust fyrir Island og Islendinga. Síðar fluttist hann heim og hóf verzlun í Reykjavík. Hcr gerð- ist hann glæsilegur brautryðjandi í bæjarlífinu, efndi til fræðandi fyrir- lestra, ágætra skemmtana. Hann stofn- aði íélag eða klúbb fyrir almúgann og lékk helztu andans menn til að flytja fyrirlestra á fundunum. Hann var allt- af hoffmannlega klædtlur, bar svip enskra sjentilmanna, enda lagði hann ríka áherzlu á jtað, að auka á hrein- læti, híbýlaprýði, fágaða framkomu og yfirlcitt allt jrað er til menningarauka Itorfði. I>etta er aðeins örsnögg mynd af jjessum merka manni. Sönn heildar- mynd fæst aðeins með því að lesa bók- ina um hann. Starf Lúðvíks Kristjánssonar er hið merkilegasta — og honum ber að þakka. Eg hlakka til að sjá annað bindi bókarinnar nm Þorlák Ó Jolin- son. VSV. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson: FIMM KONUR. Bókaútgáfan Setberg 1962. í þessari bók eru fimrn frásagna- Jjættir: — Þáttur Elísabetar Jónsdótt- ur: í Ijósi og skuggum, — Sigurlaugar M. Jónasdóttur: Þessi blessaða jörð, — Margrétar R. Halldórsdóttur: Mörgum á förinni fóturinn sveið, — Ingibjarg- ar Gissurardóttur: Hver dagur í starfi sigurdagur, — og Helgu M. Nielsdótt- ur: í miðju straumkastinu. í formálsorðum fyrir bókinni segir liöfundur m. a.: „Ég lagði alla áherzlu á Jjað að fá tækifæri til að hlusta á sögur þeirra, sem ég vissi að höfðu staðið í stríðum straumum og barizt jjrotlaust, sem vildu segja lrá upplits- djarfar og hreinskilnar, voru stoltar og djarfmæltar, en um leið hlýjar og ríkar af samúð til alls og allra. —“ Það er skemmst af að segja, að mér finnst þessar frásagnir vera hver ann- arri betri, — ég vil segja hver annarri merkari. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson rithöfundur er Jjaulvanur að rita sam- löl og lrefur gefið út nokkrar samtals- bækur, sem geyma skýrar og minnis- tcrðar myndir úr lífi tveggja eða jjriggja kynslóða frá síðustu öld og fram á þennan dag. Hann hefur næm- an skilning á hinum fíngerðustu hrær- ingum í ltugarheimi söguhetja sinna og málar umhverfið á raunsannan hátt. I umsögn um jjessa bók V.S.V. leyfi ég mér að nota orð, sent nokkuð kunnur ritdómari liefur tíðum á hrað- bergi: Þessi bók er skrifuð af meiri íjjrótt en fyrri bækur höfundar, og skal einkum til jjess nefna, að lesand- inn verður naumast var við höfund- inn sjálfan, Jjótt liann vitanlega laði fram jjað, sem hann óskar hverju sinni- Konurnar koma fram frjálsar og hisp- urslausar, allar geðjjekkar og hlýjar, jjrátt lyrir margháttaða og olt bitur- lega lífsreynslu. Vitanlega eru jjetta ekki ævisögur með venjulegu registri- Þetta ertt leiftur, snögg og lýsandi. stundum Ijómandi björt. Fyrirsagnir þáttanna eru í rauninni motto frá- sagnarinnar. Flísabet í Ijósi og skugg' um langrar ævi, langminnug og fróð, tápmikil atgerviskona, félagslynd, bar- áttufús fyrir rétti hvers smælingja, <>' sérhlífin, ekki einungis fyrir heimib sitt og biirn, heldur fyrir alla þá, sem ljósið jjrá, en lifa í skugga. „Mér blóð- hitnaði allri," segir hún, jjegar hún heyrir rætt um að tvístra barnaheimil' sökum fátæktar. Og Jjá rís hún upp 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.