Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Page 105

Eimreiðin - 01.01.1963, Page 105
EIMREIÐIN 93 fyrsta sinn á mannfundi, til þess að ntótmæla slíku mannúðarleysi. Og af- staða hennar hafði hinn farsælasta ár- angur. Attatíu og þriggja ára að aldri óer hún nú fram þakklæti fyrir vel- farnað lífs sins. — Sigurlaug kveðst vera þakklát fyrir að „hafa fengið leyfi til að dvelja um stund á þessari ólessuðu jörð“, en jtó hefur líf hennar verið æði stormasamt á kiiflum. Hún er lífsglöð og bjartsýn á uppvaxtarár- unum, en skömmu eftir fermingu fær f'ún illkynjað fótarmein, og þegar hún er fimmtán ára að aldri, verður að taka af henni fótinn. Þau örlög eru l'ung, en lnin sækir fram til nánts og starfs og nýtur fyllingar mikillar lífs- "autnar í ást og ihugun, þrátt fyrir allt. — Margrét segir: Mörgum á för- uini fóturinn sveið. Frásaga hennar °pnar sýn inn á svið, þar sem fram fer atakanleg barátta alþýðukonu fyrir lífi heill barna sinna. Þessi þáttur er ntér ekki sízt minnisstæður, svo mjcig minnir hann mig á æviferil skáldsins a Þröm, sem ég fór höndum um, þótt samanburður að öðru leyti verði ekki ííerður. — Ingibjörg kjarnakonan, elzt sautján systkina, finnur hvíla á sér þá ábyrgð, að hún verði að hjálpa for- eldrum sínum til þess að konia upp óarnahópnum, og vinnur þeim til þrí- tugsaldurs. Þá stofnar hún sitt eigið heimili og eignast 5 börn. Mikil starfs- manneskja og segir að lokum: Hver 'lagur hefur verið mér sigurdagur. — Helga er „í miðju straumkastinu", mikil gerðarkona, sem sífellt leitar á úrattann, þótt erfiðleikar hrindi henni stundum fetið aftur. Hún er nærkon- an> sent ann lífinu, og segir: „Ég stend óáðum fótum meðal fólksins sjálfs — °g eg held, að það sé hin mesta lífs- fyUing fyrir hvern og einn.“ 1 þáttum Jtessum er að finna ýmsar skentmtilegar og fróðlegar lýsingar á samtíðarmönnum. Þrjár beirra segja frá Matthíasi Jochumssyni. — Elísabet er við messu hjá honum í Keldna- kirkju. „Hann var mikilúðlegur pers- ónuleiki og fór mikið fyrir honum í stólnum", segir hún. Og hún heyrir ávæning af því, að liann sé blendinn í trúnni. — Sigurlaug er einkaritari skáldsins á seinustu æviárum þess og geymir frá því dýrmætan minjagrip. Og hún er boðin, þá rúmlega tvítug að aldri í veiz.lu, sent skáldinu var haldin sem heiðursborgara Akureyrar, og hlustar á hina leiftrandi ræðu, sem hann flytur þá, viku fyrir andlát sitt. — Helga kynnist honum, þegar hún er á saumanámskeiði á Akureyri. „Það magnaðist alltaf loftið, þegar hann kom, og við stelpurnar komumst á ið. Slík áhrif hafði hann á okkur, þessi fjörgamli eldhugi. Ég held, satt bezt að segja, að við höfum allar verið skotnar í honum." Sent sagt: Hér kennir margra góðra grasa. Gunnar M. Magnúss IVilliam Lorcl Watts: NORÐUR YF- IR VATNAJÖKUL. Jón Eyjrórsson sneri á íslenzku. Bókfellsútgáfan h.f., Reykjavík. Það er ekki vonurn fyrr að Jiessi merka bók er gefin út í íslenzkri þýð- ingu, bæði vegna sinna kosta, og þess að rneð ferðum Watts á Vatnajökli, og víðar, urðu þáttaskil í fjalla- og jökla- lerðum hér á ladni. Er þáttur fylgdar- manna hans mikilsverður, sérstaklega Páls Pálssonar (jökuls), sent var hægri liönd hins unga fjallamanns, og und- irbjó fiirina að verulegu leyti, enda til- einkaði Watts þessum félögum sínum bókina. Bókin er röskar 200 blaðsíður, prýdd mörgum ágætum myndum, bæði eftir Watts og aðra erlenda ferðamenn er voru hér um svipað leiti. Þýðandinn, Eyjiórsson ritar vandaðan inn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.