Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Síða 99

Eimreiðin - 01.05.1963, Síða 99
EIMREIÐIN 187 yrkja, lýsa ekki lífinu á jörðinni eins °S það er. Mannlífið er meira en Hallelúja. Við þekkjum allir fagrar konur, sem eru í ætt við rós, söng og Ijós, en líka þær, sem eiga ægilega eyðimerkursál. Og svo eru líka til kven- ójöflar. Það þarf óvenjulega sterka og ójarfa lund til að segja það, sem aldrei kefur komið í prédikunarstól eða eftir- m*Ii- Þess vegna dáumst við að þvi, en ^ekki hinu. Ég geri athugasemd við þessa gömlu jórturtuggu, „hið sanna, fagra og góða“. Er jrað nokkuð annað en glam- Uryrði, uppfylling í eyður hugsunar- lnnar? Fagurt og ljótt, gott og illt eru iýsingarorð, sem notuð eru um alla j'iuti dauða og lifandi. Einn segir það agurt, sem öðrum þykir ljótt. Á rnorg- 1111 hafa báðir skipt um skoðun. Báðir Seta haft rétt fyrir sér í bæði skiptin. ier það eftir mörgu, t. d. aðstöðu- niun við hlutinn, en allir hlutir, menn °g málefni hafa margar hliðar. Það §etur líka farið eftir veðráttu og skap- yndi og eftir því, hvernig fiskast, y°rt orðið er notað, ljótt eða fagurt. •ns er jrað með sannleikann. Hann etur margar hliðar og snýr ýmsu við !olu. Hann er eins og veltandi sívaln- Ulgur, eins og Flosa ráð, sem fari kefli ’Ueð óteljandi hliðar, sem engar eru Uakvæmlega eins. Hann á að vera 'reinn og beinn. En það fer fyrir hon- Uiu eins og beinu línunni. Nú hafa ‘'fðustu reiknimeistarar uppgötvað, a® það er beinlínis engin bein lína I, 1 í veröldinni, ekki nokkurs staðar. J, ær eru allar ofurlítið bognar. Það er e>ns og Tómas í Austurstræti sagði, Þegar hann hafði gengið beinustu leið UPP á fjallið bratta: Eiginlega er ekkert beint — aðeins mismunandi mikið bogið. Hg eiginlega er ekkert satt — uðeins mismunandi mikið logið. Og hættum nú að tala um „liið sanna, fagra og góða“. Eramt að þriðjungi allra kvæða Gret- ars Fells eru afmæliskvæði, heillaóskir og eftirmæli. Víst mun þetta vera vin- sælt í takmörkuðum kunningjahópi og ber ekki að lasta jressa grein skáld- skapar, eins og sumra er siður, því það sýnir, að höf. er mannvinur, sem tekur jrátt í gleði og sorg þeirra, sem hann nær til. Og eftirmæli geta orðið sígild og náð til allra, ef liöfundur hefur á valdi sínu máttinn og snilld- ina, sem öll listaverk krefjast. Við munum eftirmælin, sem þeir gerðu Jónas og Bjarni. Og Gretar yrkir: Ef elskarðu lífið, þá yrktu ljóð, sem eru fögur og ljúf og góð, ef skáld ertu’ og viljirðu skrifa. Helgaðu mönnunum hvern þinn óð. Hjálpaðu þeim að lifa. Hve „satl og lagurt og gott“ jretta er, með skinhelgum kirkjuhósta! En livað um máttinn? Gretar svarar því í síðustu vísu þessarar bókar: „Þrátt fyrir allt hann vildi vel, vantaði bara máttinn.” Og fyrir þenna litla skort, varð hann að fara í háttinn mikla. Og eins verður það með ljóðin, ef máttinn vantar. Mikill smérgerðarmaður í íslenzk- um bókmenntum trúði mér fyrir því endur fyrir löngu, að i skáldriti mætti engan ilm kenna af guðspekilegum fræðum, sagðist hafa reynslu af þessu. Skiklist mér Jrað væri bannorð á bóka- markaðinum, og hver sá rithöfundur, sem um sök þá yrði sekur, væri rétt- dræpur. Eigi gat ég trúað þessu og trúi því ekki enn, þrátt fyrir mikla virðingu fyir manni smérs og bóka. Nýstárlegar kenningar þurfa ekki að spilla neinum skáldskap, geta verið hrífandi og vakið göfugar tilfinningar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.