Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Side 101

Eimreiðin - 01.05.1963, Side 101
EIMREIÐIN 189 a 'antli var stofnað á Akureyri um Formaður þess var séra Jónas Jónasson frá Hrafnagili. Fyrsti formað- 111 C'ttðspekifélags í Reykjavík var Jón Aðils prófessor. Guðspekifélag var fyrst stofnað í cw ^ork 1875. Aðalhvatamaður og stofnandi var Helena P. Blavatsky, 1 ússnesk og þý/k-ættuð, mikil undra- 'Uanneskja fyrir andlegt atgervi, dugn- ‘>ð og dulargáfur. Aðstoðarmaður Kunar og meðstofnandi var Olcot ofursti. Nú er sagt að deildir þessa ';' a£s séu starfandi í 44 löndum og ólagar séu 30—40 þúsund manns. Að- •dstöðvar félagsins eru í Adyar, Ind- •uidi. ha5 er algeng skoðun meðal ‘Aunnugra, að þetta sé einhver sértrú- •ullokkur og er aldrei of oft sagt, að jj tta er rangt. í þessum félagsskap er °lk, sem hefur alls konar átrúnað eða óuarbrögð. Enginn þarf að ganga af ^uini trú, þótt liann eða liún gangi í 'Uðspekifélagið. /Etlun félagsins er að 'uynda kjarna úr allsherjar bræðralagi uuuinkynsins, án tillits til trúarskoð- ■'Ua, kynstofna, stétta eða hörundslit- 'U. En félagið hvetur meðlimi sína til )Css að leggja stund á samanburð trú- ‘Ubragða, heimspeki og náttúruvísindi, °£ að rannsaka vandskilin náttúrulög- 'Ual og jjfj er Jeynast með mönnum. ,, 'Uurki sínu hefur félagið þessi orð: ■ugm trúarbrögð eru sannleikamun *ðri. l'yrst og efst á stefnuskrá sinni hefur u agið hin fögru orð: Bræðralag, kær- ,lkur og friður manna á meðal og jnðing fyrjr manninum, hvar sem •uin er staddur á þroskabraut sinni j‘l lullkomnunar, því að lífsskoðun agsins er sólbjört von eða trú, jafn- vel til Þó ^ vissa um að allir menn séti á leið lullkomnunar. Þó liægt gangi og j stundum séu stigin spor aftur á >jl;‘ þá er það aðeins eins og hvíld ll þess að sækja í sig veðrið, sækja kraft í djúpið til þess að ná lengra fram næst. Engar kennisetningar eru bindandi fyrir meðlimi félagsins. En fræðirit for- ystumannanna eru orðnar miklar og merkilegar bækur á velflestum tungu- málum heims. Merkasti rithöf. í þess- ari fræðigrein er H. P. Blavatsky, síðan koma Annie Besant, sem skrifaði að sögn 330 bækur stórar og smáar, og C. W. Leadbeater og margir fleiri. Það sem mesta athygli vekur liér á landi og víst í öllum vestlægum löndum eru kenningar þessara rithöfunda um end- urholdgun og lögmál orsaka og afleið- inga „karma", þ. e. að menn verða að fæðast mörgum sinnum í þenna heim, unz þeir hafa náð fullkomnun, meist- arastigi, líkt og Kristur og Búddha og þeirra líkar, ósýnilegir hjálpendur, verða eitt með föðurnum, eða sendir annað, því nóg mun fyrir slíka að starfa guðs um víðan geim. Allt er þetta „forn speki", sem milljónir manna í Austurlöndum hafa þckkt um aldir og trúa enn í dag. Og í flest- um trúarbrögðum finnast þessar kenn- ingar, ef vel er að gáð, t. d. í Snorra- Eddu og í kristnum fræðum. I guð- spekiritum eru margar sögur af fólki, sem man sitt fyrra jarðlíf, stundum hefur það verið í allt öðru landi en því, sem það nú er í. Það lýsir atburð- um, mönnum og stöðum, sem það hef- ur hvorki heyrt né séð í þessu jarðlífi. Og ef farið er að rannsaka þetta, reyn- ist allt vera rétt, sem það segir, ein- kennilega rétt í öllum smámunum. Endurlioldgunarkenningin er studd mörgum skynsamlegum rökurn, sem ekki verður í móti mælt af nokkru viti, nema á einn veg, það er hægt að segja, að hún sé ekki sönnuð vísinda- lega. Meðal fjöldans verður hún að vera enn um stund aðeins trú. En það er auðveldara að trúa henni en ýntsu, sem trúarbrögðin hafa að bjóða,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.