Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Síða 40

Eimreiðin - 01.01.1965, Síða 40
28 EIMREIÐIN ur í liðna tímann í bókmenntum og skáldskap, en horfa heldur l’ram og upp á við, skapa eitthvað nýtt, bæði í stíl og máli — ja, þú skilur þetta ekki ennþá, en þú verður að læra að skilja það. — Jú, ég skil þig fullkomlega — og ég geymi bréfið þitt, scm ég fékk frá París. Það er breinasta gersemi. En láttu mig nú heyra eitt- hvað nýtt, sem þú hefur ort. Það færðist breitt og íbyggið bros yfir andlit Ríkbarðs, þegar hann tók upp úr tösku sinni vænan handritabunka og hóf að lesa. Það var stórkostlega eftirtektarvert bros, fullt sjálfsánægju, en þó bland- ið leyndum ótta, sem ekki varð greindur nema að beita nákvæmri athygli. Hann lá í felum að baki brosinu, eins og örlítil veira, sem ekki verður séð nema í fullkomnustu srnásjá. Að lestrinum loknum lauk viðtalinu með spurningunni um það, hvernig skáldið færi að yrkja. Og svarið kom, léttilega og umhugs- unarlaust: — Við skáldin erum opin l'yrir öllurn fyrirbærum lífsins og mótum þau í orð. Þar með basta! Ég kýmdi í laumi og hugsaði til Einar Benediktssonar. Sá myndi nú sagt hafa eitthvað óþvegið yfir svona trakteringum, hefði hann blýtt á skáldskaparskýringu þessa unga Pegasusar-riddara aldar vorrar á íslandi. — Jæja, nú má ég ekki vera að þessu lengur. Ég á eftir að bitta útgefanda, sem er að hugsa um að gefa út eltir mig bók. El hann bregst, verður einhver annar til þess--, sagði Ríkharður og rétti mér liöndina til kveðju. — Til hamingju, sagði ég og fylgdi Ríkbarði Lil dyra. - O - I lúmið var að færast yfir og varla lesbjart lengur. Það tók því að minnsta kosti ekki að vera að rýna í þessi handrit lengur, sem enn lágu á skrifborðinu. í þeim var ekkert nýtilcgt. Úr aðsendu efni var búið að rnoða það, sem nýtilegt var — og sjálfur var ég illa upplagður. Bezt var að halla sér út af á legubekkinn og sleppa því að kveikja. Alllöng stund leið. Þá var barið létt á skrifstoludyrnar. Ég reis á fætur og kveikti á lampa, sem stóð á skrifborðinu. Aftur var barið. — Kont inn! Dyrnar opnuðust hægt og á þrepskildinum stóð stúlka. Hún var fátæklega, en þokkalega til fara, framkoman hikandi, en benti jafn- framt til þess, að komumanni lægi eitthvað mikið á hjarta. — Er ritstjórinn við? spurði stúlkan lágt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.