Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Side 41

Eimreiðin - 01.01.1965, Side 41
ÉIMRE1ÐIN 29 — Jú, hér er hann. Hvað get ég gert fyrir yðnr? svaraði ég og liauð stúlkunni sæti gegnt mér við skrifborðið. — Ég heiti Ásdís og á heima úti á landi. Er nýkomin hingað til bæjarins - og langaði til að hafa tal af einhverjum, sem fæst við blaðamennsku eða titgáfu — og ritstörf. Röddin var óstyrk, næstum hvíslandi, eins og hér væri um v ið- kvæmt trúnaðarmál að ræða. Ég kinkaði kolli og beið el'tir frekari skýringu á erindinu. — Mig langar til að sýna yður — já, biðja yður að lesa þelta ylii. sem ég er hérna með á blaði. Það er — það er kvæði — eða tihaun til að — koma saman kvæði, stamaði stúlkan — og roðnaði ut undii eyru. Hi'in tók sér sýnilega nærri að stynja þessu upp. — Látið mig sjá. Er það eftir yður? — Já, jú, eiginlega er það nú eftir mig. — Það er að segja — þetta kemur stundum yfir mig, ég veit ekki hvernig, — en ntér finnst ég endilega verða að koma einhverju á blað. Það er — ja, — það er eitt- hvað ósjálfrátt, sem ég ræð ekki við. Og stúlkan rétti mér samanbrotið bláð, sem ht'in sotti í barm sinn. — Já, það eru margir með þessu marki brenndir, einkum í æsku, að þeini finnst þeir þurfa að yrkja. En svo venst þetta oftast af með aldrinum, sagði ég hughreystandi, braut upp blaðið og leit á það, sem á því stóð. Þetta var kliðmjúkt ljóð um æsku og vor og unga ást, sem er að vakna, ritað með blýanti á bláleita pappírsörk, slafagerðin viðvan- ingsleg, en fíngerð, orðavalið hnitmiðað, livergi væmni, tilgerð né smekkleysa, hátturinn mjúkur og niðandi, eins og lind í blómum skreyttri fjallshlíð, með útsýn yfir unaðsfagra sveit undir bláum himni og baðaða í sólskini. Þetta var reglulega fallegt kvæði. — Halið þér fengizt við þetta lengi — að yrkja? spurði ég, án þess að láta á mér sjá nokkur svipbrigði. — Síðan ég man fyrst eftir mér, svaraði stúlkan. — Og hvað eruð þér gömul? — Seytján ára. — Og hvernig byrjaði þetta? — Ja, það byrjaði nú eiginlega fyrir alvöru, þegar ég beyrði sönginn í fyrsta sinn. — Sönginn — hvaða söng? — Jú, sjáið þér til, ég vakti yfir túninu heima, þegar ég var lítil, stuggaði fénu, sem í túnið sótti, alla leið upp fyrir Neðri-dranga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.