Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Side 42

Eimreiðin - 01.01.1965, Side 42
EIMREIÖTN 30 öðru hvoru ;í næturnar, en hóaði öllu frá alla leið upp í Álfadal á morgnana um leið og ég rak kýrnar. Ég lék mér oft tímunum sarnan þarna uppi í dalnum, — og þar heyrði ég sönginn fyrst. En svo liætti ég að vaka yfir túninu og reka kýrnar, — og eftir það kom ég æ sjaldnar upp í dal. En söngurinn fylgdi mér alltaf öðru hvoru, einkum þegar ég var ein, og ég var alltaf að reyna að lýsa því, sem í honum fólst, eins og ég reyndi strax, þegar ég heyrði hann í fyrsta sinn. Ég gat ekki annað. — Já, en hvaðan kom þessi söngur? — Fólk trtiði því, að Imldufólk ætti heima í Álfadal, — enda hendir nafn dalsins til þess, að svo sé. Ég var ekki í miklum vafa um að það ætti þarna heima. Það eru svo einkennilega mynduð kletta- belti í brekkum dalsins, alveg eins og lnisaþil í löngum röðum og þarna undir klettunum lá ég oft og hlustaði, hvort ég heyrði ekki í huldufólkinu í dalnum. — Og heyrðuð þér svo nokkuð? Það var kominn ákafi í rödd Ásdísar. Allt hik var horfið — og það var eins og lnin hefði gleymt stund og stað. — Sjálfsagt hef ég alltaf heyrt eitthvað, þó ekki svo glöggt, að ég gæti verið viss um, að það væri frá huldufólkinu. En svo var það kvöld eitt í ágúst, að ég var stödd uppi í dal að sækja kýrnar. Veðrið var dásamlegt, aðeins tekið að rökkva, léttur blær ofan úr f jöllunum, sól roðaði hæstu tinda, en húm í dalnum. Ég hafði gleymt mér við að horfa á blómabreiðurnar í brekkunum, fjólur, blágresi og fagur- blóm — og á flögrið í fiðrildunum, sem voru að búast til hvíldar undir nóttina. Þá heyrði ég margraddaðan söng ofan úr dalnum. Þessi söngur bergmálaði í fjöllunum og fyllti allan dalinn. Stundum var hann eins og stormjrytur, stundum eins og örveikt hvísl. Eg get ekki lýst honum eins og hann var, en hann fyllti mig óttablandinni hrifningu. Ég sat eins og bergnumin og hlustaði, gleymdi stund og stað undir þessum söng, sem stundum líktist voldugum orgeltón- um, undirleik að söngkór, margrödduðum og mikilfenglegum------. Ásdís jragnaði snögglega og eins og hún rankaði við sér. llr svip hennar mátti lesa, að nti væri hún víst búin að tala alltof mikið yfir bráðókunnugum manni, sem hún hefði aldrei áður séð og þekkti ekki neitt. En ég lét. sem ekkert væri og sagði hinn rólegasti: — Og svo fóruð þér að yrkja upp úr þessu? — Nei, nei, ég var víst byrjuð á því áður. En eftir þetta fannst mér ég verða að halda áfrant. Einhver ósjálfráð þörf knúði mig til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.