Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Síða 43

Eimreiðin - 01.01.1965, Síða 43
EIMRF.IÐIN 31 þess. Ég gat ekki gleymt söngnum í Álfadal, ekki losað mig undan áhrifum hans. Hann bergmálaði í huga mínum hvar sem ég var stödd. Og mér fannst endilega, að ég yrði að reyna að gefa öðrum hlutdeild í áhrifum hans á mig. En nú er ég víst buin að masa oi mik- ið. Hvað segið þér svo um kvæðið? Er þetta ekki allt saman einhver vitleysa? Ég virti fyrir mér andlit stúlkunnar, án þess að svara. Það var eftit- vænting, jafnvel angist í svipnum. Svo sagði ég hægt og með áherzlu. — Kvæðið yðar er ljómandi fallegt — og ég birti það með ánægju, — ef ég má. Það er undravert hvað mannssálin, jressi óþekkta stærð, sem viti- ingar á öllum öldum hafa verið að berjast við að túlka, getur stund- um opinberað sjálfa sig leiftursnöggt í svipbrigðum, svo að sýn geli inn í innstu fylosni hennar og lesa me<>i vorn innra rnann sem opna bok. Stundum eru þessi svipbrigði aðeins leiftur í auga, reiðihrukka á enni, hörkudrættir um munn — eða þá eitt gleðibros. En áður en varir dregur hulu yfir hina óvæntu opinberun. Hin rótgróna til- hneiging til að fela sinn innra mann fyrir sjónum heimsins segii altur til sín, — og mannssálin grúfir aftur, jafn torráð og dul, sem áður, yfir síuum eigin leyndardómi. Brosið, sem færðist yfir andlit stúlkunnar, glampinn í augunum, Ijominn yfir svipnum, var mælskara en nokkur orð um þá ovæntu gleði, sem Jretta svar mitt hafði veitt jtessu náttúrubarni, sem komið var um langan veg til þess að fá úr því skorið, hvort erfiðasta við- fangsefnið, sem það hafði brotið heilann um, væri ef til vill eftir allt saman aðeins tómur hugarburður. Ég hafði á sömu dagstund séð tvennskonar bros á andlitum tveggja í leit, svo óendanlega ólík hvort öðru. Stúlkan spratt á fætur og hrópaði upp yfir sig. — Ó, ég Jrakka yður innilega fyrir! Þér getið ekki ímyndað yður hvað mér þykir vænt um að heyra þetta! Mér fannst nefnilega alltaf, að ég yrði að koma einhverju af jressu til skila, sem ég hef verið að koma á blað, — því eiginlega ætti ég það ekki sjálf, heldur huldan mín heima, — ja, ég veit ekki hvort þér skiljið mig-----. Ásdís var nú aftur orðin alvarleg í bragði, settist á ný við borðið, — og auðséð var, að nú var hún farin að velta einhverju enn öðru fyrir sér, sem olli lienni óróa og hana langaði til að spyrja um. Loks stundi hún upp: — Já, svo er joað náttúrlega greiðslan, er hún ekki nokkuð há?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.