Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Side 52

Eimreiðin - 01.01.1965, Side 52
40 EIMREIÐIN samgöngubætur haía í l'ör með sér, verðum vér sömu armingjarnir og liingað til og fleiri hrökklast úr landi með þeirri röngu skoðun, að ekki sé hægt að lifa viðunanlegu líli á íslandi. En sé ekki hægt að lifa góðu lífi á íslandi, þá er það ckki landinu að kenna, lieldur samgönguleysinu. Hvers vegna er meira auðmagn í Bandaríkjunum í Ameríku, en í nokkru öðru ríki? Er það af því að landið sé betra en nokkurt annað land? Nei, það eru til lönd, sem eru langtum betri og frjó- samari, en samt eru íbúar þeirra hreinustu armingjar í samanburði við Bandaríkjamenn. Af hverju kemur þetta? Af því að Bandaríkja- menn liafa séð betur en nokkur önnur þjóð, hver eru hin fyrstu skil- yrði lyrir velmegun hverrar þjóðar, nefnilega greiðar samgöngur. Fyrir því hafa þeir varið meira fé til að efla samgöngur sínar en nokkur önnur þjóð, og halda því stöðugt álram. Árið 1893—4 lögðu þeir sporbrautir (hér um hil eintómar rafmagnsbrautir), sem voru 2352 kílómetrar að lengd og ganga nú á þeim 5721 vagn. Þetta var nú á einu ári. Og lítum svo á járnbrautir þeirra. Þær námu 1. janúar 1895 177,753 enskum mílum eða hér um hil 280 000 kílómetrum, sem er langt um meira en allar brautir Norðurálfunnar, og meira að segja líklega meira en allra annarra ríkja í heiminum til samans. Á árunum 1880—90 nam járnbrautagjörð þeirra að meðaltali 8000 kílómetrum á ári. Síðan hefur htin numið hér um hil 6000 kílómetr- um um árið. Má nú ekki eins spyrja: Hvers vegna eru íslendingar fátækari en nokkur önnur siðuð þjóð? Og svarið virðist liggja beint við: Al: því að hjá engri siðaðri þjóð eru samgöngurnar í öðru eins ólagi og á íslandi. Hættið að safna í sjóvettlinginn, hættið að hrúga peningum í viðlagasjóð, en verjið hverjum eyri, sem mögulegt er án að vera, til þess að hæta samgöngurnar. Því Jiær eru hið fyrsta lífsskilyrði hverrar þjóðar. Allar aðrar framfarir koma á eftir. Og þau einu samgöngufæri, sem geta fullnægt þörfum nútímans, eru eimskip og eimlestir. V. G. Þó að barátta dr. Valtýs Guðmundssonar, bæði á Aljúngi og í skrifum lians í Eimreiðinni, haii ekki leitt til sigurs í sjálfu járnbrautamálinu, varð hún þó tvímælalaust til jress að vekja Jrjóðina til umhugsunar um nauðsyn samgöngubóta á landi og sjó. En vera má að jrjóðin gjaldi Jrcss
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.