Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Side 56

Eimreiðin - 01.01.1965, Side 56
Presturinn Mikli í musterinu í Shiga var búinn hinum ágæt- ustu mannkostum. Augnabrún- ir hans voru hvítar iyrir hærum, og hann virtist ekki fær urn meira erfiði en rétt að hreyfa skinhorað líkamshreysið, þegar hann hökti um musterið stucjdur við prikið sitt. í augurn þessa lærða meinlæta- manns var veröldin ekki annað en ruslahaugur. Hann var búinn að lila utanveltu við heiminn í mörg og löng ár, og litla furu- plantan, sem hann hafði gróður- sett með eigin höndum, þegar hann flutti inn í klefann sinn, var orðin að stóru tré, sem sveil l- aði greinum sínum í vindinum. Munkur, sem hafði tekizt að af- neita veröfd yl irborðsins svona lengi, lilaut að vera öruggur uni lífið el'tir þetta. Þegar Mikli Presturinn sá ríku mennina og aðalinn, brosti hann aí meðaumkun og undraðist, að þetta fólk skyldi ekki gera sér ljóst, að skemmtanir þess voru innantómir draumar. Þegar hann sá fagrar konur, kenndi hann ekki annarra tilfinninga en aumkunar með þeim mönnum, sem lifðu ennþá í veröld blekk- ingarinnar og létu reka á bylgj- um líkamlegra nautna. Frá því augnabliki, þegar þau öfl og ástríður, sem ráða og ríkja í veröld efnisins, hafa tapaðvaldi sínu yfir huganum, er heimur- r--------------------- Presturinn og ástin hans v.____________________ inn kominn í fullkomna ró. í augum Mikla Prestsins sýndi ver- öldin aðeins hvíld. Hún var einna líkust mynd, sem teiknuð hafði verið á pappírsnriða, eða þá landabréf af fjarlægri álfu. Sá maður, sem náð lrefir því sálar- ástandi, þar sem freistingar heimsins eru svo gjörsámlega yfirunnar, hefur einnig gleymt óttanum. Vegna þessa gat prest- urinn ekki lengur skilið, hvers- vegna helvíti skyldi vera til. Hann vissi að hin skynjanlega veröld hafði ekki lengur neitt vald yfir honum, en vegna þess, að hann var algjörlega laus við hroka, datt honum ekki í hu<>, að jietta viðhrof væri árangurinn af hans eigin dyggðum. Hvaðlíkama prestsins áhrærði, þá mátti segja, að hans eigið hold hefði yfirgefið hann. Við þau tækifæri, þegar hann veitti lík- anta sínum athygli, - til dæm-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.