Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Page 65

Eimreiðin - 01.01.1965, Page 65
EIMREIÐIN 53 hann guði sínum Búdda. Því lnen sem liann fann til þess, úversu ást hans var vonlaus, því sterkara varð ímyndunaraflið, sem bar hana uppi, og því sjúk- e§ri ttrðu hugsanir hans. Á með- an honutn bjó sú von í brjósti, pótt lítil væri, að hann fengi ást smni fullnægt, var honnm unnt j'ð sætta sig við það, sem óhjá- kvæmilegt var. En nú þegar Allkla Hjákonan var orðin svona oumræðilega stór og Ijarlæg; þá staðnaði ást hans og varð líkust kyrrstæðu vatni, sem stöðugt og óhreyfanlegt hylur yfirborð jarð- ar. Hann vonaðist til þess, að hann fengi með einhverju móti að sjá andlit konunnar einu snnu enn. Samt óttaðist hann, a l)e8ai hann sæi hana, mundi draumsýn, sem nú var orðin eins • toi Og risavaxna lotusblómið, 'n ynja saman og verða að engu. Ef svo færi, þá væri honum borg- )ð’ 1 þetúi sinn hlyti hann að Itelsast. Og allt þetta fyllti huga Mikla Prestsins ótta og gei<>. Htn emmanalega ást prestsins hafðt byrjað að taka á sig mynd sjalfsblekkingar, og þegar hann íoksms ákvað að fara og heim- sfkja konuna, var hann þeirrar l °ðunar’ að nú væri hann í þann veginn að ná sér af sjúk- eikanum, sem tært hafði líkama ians. Svo blindaður var hann, að liann misskildi gleðina, sem fylgdi ákvörðun hans og hélt að sér hefði létt vegna þess, að nú væri hann laus t'ir möskvum ást- arinnar. Þjónustufólki Miklu Hjákon- unnar þótti það ekki neitt sér- staklega athyglisvert, þótt það sæi gamlan prest standa þegj- andi úti í horni í garðinum og stara döprum augum á höllina. Meinlætamenn og betlarar tóku sér iðulega stöðu utan við stóru lnisin í höfuðborginni og biðu eftir ölmusum. Ein af hirðdöm- unum nefndi þetta við húsmóð- ur sína. Mikla Keisaralega Hjá- konan leit sem snöggvast gegn- nm tjaldið, sem skildi íbúð hennar frá garðinum. í skugga grænna lauffléttna stóð gráhærð- ur gamall prestur í snjáðum föt- unr og draup höfði. Hún horfði á hann um stund. Þegar henni varð ljóst, að jretta hlaut að vera presturinn sem hún hafði séð við Shigavatnið, varð föla andlitið hennar enn þá fölara. Hún hugsaði sig unr nokkur augrrablik, en gaf svo skipun um jrað, að dvöl prestsins í garðin- nm hennar skykli enginn gaum- ur gefinn. Þjónustustúlkan hneigði sig og gekk burt. Nú varð henni órótt í fyrsta sinn. Hun lrafði séð nrarga nrenn, senr höfðu snúið baki við veröldinni, en aldrei fyrr lrafði lu'nr litið þann nrann augunr,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.