Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Side 83

Eimreiðin - 01.01.1965, Side 83
EIMREIÐIN 71 gjorvallan Spán. Allsstaðar ríkir þetta sama vandamál, - sem sé - að betra er að passa hundrað flær a „orðu skinil>. en pikur tvær á palli mni. í Toledo er lítið um auð svæði, e'i þo á lrún sitt höfuðtorg. Loco- ! overtorgið, sem er allsherjar sam- komustaður borgarbúa allt frá orneskju. Á því torgi eru markað- haldnir> Márar seldu silki frá amaskus, vefnað frá Indlandi, ,!!pi frá Alexandríu og þar fram Ur g°tunum. Enn þann dag í dag eru þama haldnir markaðir alla pr! judaga og þá selt grænmeti, jot og l'iskur, nýlenduvara, skart- g mmjagripir. Á þessu torgi fóru eunng aftökur dauðadæmdra f'ram !, hatíðlega athöfn og mikinn ahorfendafjölda. Þetta voru tylli- ‘JMi í lífi fólksins. Þarna voru domar kveðnir upp og konungar dSV j)<u hoðskaP siun og herútboð. A næstu grösum við torgið eru No gömtd fangelsi, sem ekki eru yrst og fremst ætluð þjófum og °< ru iUþýði af svipuðu tagi, lield- Ur °ðru iHþýði, sem var ennþá 'lrra’ fn Það voru hinir vantrú- , !!' þjönuðu þessi tvö fangelsi e*ki somu trúarstefnu, heldur sitt nvorri og var þó hver um sig hin f!'a °S sanna trú.“ Annað fang- L Slð notuðu Márar til að boða sannleik Múhameðstrúar, og þeir ..kristmr hundar“, sem ekki vildu gangast undir hana, voru hlekkjað- nicð járnkeðjum við múrvegg U"7 annað hv°rt beið þcirra, dauð- mn eða hin eina og sanna trú. Hitt fangelsið höfðu kaþólskir a útieka villutrú og leiða menn Járnrimlar fyrir gluggum eru siðferðis- vörn spönsku ungmeyjanna í allan sannleika. Þar voru öll hugsanleg pyndingartæki til staðar og ekki vantaði hugulsemina að finna út tæki og aðferðir sem þján- ingafyllstar voru. En ef ekkert þess- ara tækja komu að lialdi í þjón- ustu sannleikans, var sá vantrúaði múraður inn í kaldan og rakan klefa og lauk þar ævi sinni úr hungri og loftleysi. Enn er þarna í grendinni merk- ishús frá gömlum tímum. Það er gyóingakirkja (synagóga), sem var byggð á 12. eða 13. öld og gegndi hlutverki gyðingakirkju fram í byrjim 15. aklar að gyðingar voru útreknir úr Toledo og kaþólskir gerðu hana að sínu guðshúsi. Sennilega hafa þeir þó séð sig um hönd því um miðja 16. öld var hún gerð að hóruhúsi, löngu síðar að vopnabúri og nú er þar listasaln
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.