Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Qupperneq 120

Eimreiðin - 01.01.1965, Qupperneq 120
108 EIMREIÐIN ara minni, enda hefði liann lítið að virða annað cn konungsvaldið, seni honum bar að þjóna, og svo ber að athuga, að stuðningsmenn ntorðingja eru jafnan morðingjum verri. Eru jtessir atburðir allir eitthvert ömur- lcgasta dæmi um leppmennsku, sem til er í sögu nokkurs lands. Tilgáta Sigurðar um myndirnar á Grundarstólnum, að Jtær séu einmitt af biskupi og sonum hans, cr skarpleg og sennileg og gaman væri, ef unnt yrði að sanna hana. Greinin um Jrenn- an merka gri|> cr Jrörf liugvekja, og lokaorð hennar um ákvarðanir Dana í handritamálinu eru sönn og réttmæt viðurkenning á frjálslyndi og víðsýni Jjeirra inanna, sem nú móta menning- arlff hins forna santbandsríkis okkar. íslendingar ættu ckki að láta ])að' á sig fá, Jiótt fámennar klíkur sendi okkur napran tón út af Jressu máli, en hætt- an liggur í því, að Jjær verði af ókunn- ugum taldar fulltrúar Jjjóðarinnar, enda spara Jjær ekki að' láta líta svo út, og gæti Jjað |iá orðið til að' ala á óvild til dönsku Jjjóðarinnar, scnt er alsaklaus. í bókinni er víða farið' háðu- lega mcð suma ]>cssa háskóla- og safna- menn, en þess um leið vandlega gætt, að láta ekki Jjjóð Jjeirra gjalda Jjess, enda er Jjað sannast að segja einstætt, að nokkur J)jóð' komi Jjannig fram í skiptum við aðra, eins og Danir gera, er Jjeir afhenda okkur handritin, sem <"»11 líkindi cru til að vcrði bráðlega. Eða halda ntcnn að stóij) jóðirnar færu að beygja sig lyrir siðferðilegum eða sögulegum rétti? Einn af köflum bókarinnar nefnist „Dómsmorð á Öxarár|»ingi“. Er ]»ar fjallað um mál Þórdísar Halldórsdótt- ur frá Sólheimum í Sæmundarhlíð. Þetta mál er einstakt í réttarfarssög- unni, enda hafa fræðimenn fjallað um |»að, ]»eir dr. Einar Arnórsson, Guð- brandur próf Jónsson og nú síðast liöf. ]»essarar bókar. Ekki eru Jaeir á sama máli. Þess má og geta, að um sama leyti og bók Sigurðar kom út, birtist skáldsaga undirritaðs unt Jietta sania mál. Má J»ví segja, að liann sé nauni- ast réttur aðili til að dæma um rit- gerð Sigurðar um þetta efni. Þess ber |)ó að gæta, að „Dómsmorð á Oxarár- ])ingi“ er söguleg greinargerð, en „Jómfrú Þórdís" skáldsaga og virðist mér ])að gcra allan muninn. I upphafi ritgerðarinnar bendir höf- á, að réttarfar hér á landi í þá tíð hali verið sýnu fullkomnara en af er látið og þekktist erlendis. Höfundur þessara lína telur sig hafa komi/t að sömu niðurstöðu og ætlar, að sú skoð- un konti fram í fyrrnefndri skáldsögu. Titill ritgerðarinnar er svo sem lyrr var sagt „Dómsmorð". Það er víst óvefengjanlegt, að dómsvaldið var i höndum higréttu áður en konungur tók sér einveldi. En sýnir ekki einmitt bréf höfuðsmanns, að hann hafi talið sig knúðan til að grípa til „neyðar- ráðstafana", e. t. v. einmitt vcgna þcss að íslenzkt réttarfar var „slælegra" (])• e. mannúðlegra og réttlátara) en í Danntörku? Ég, sent leikmaður, ætla mér auðvtið ekki þá dul að skera úr um þctta: fyrir mér er hver sá dómur dómsmorð sem byggir á öðru en und- anbragðalausri viðleitni til að leiða sannleikann í ljós. En þótt þessi dóm- ur sé orðinn hátt á fjórða hundrað ára, virðist manni hann undarlega ná- lægur. Ekki eru liðin nema tuttugu ár síðan ýmsar útlagastjórnir gripu til óhugnanlega líkra ráðstafana, til að svala sér á andstæðingum sínum, jafn- vel svipta ])á lífi, sem ekki var heimih í lögum. Voru þá gcrð lög, scm vcrk- uðu aftur fyrir sig. Tiltæki, sem þessi, voru varin með því að ])að væru „neyðarráðstafanir" (sbr. rit J. b Hjorts: „Justitsmord" og „Dömt mcd rette?“). Það sýnir aðeins hvílík bölv-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.