Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1965, Side 23

Eimreiðin - 01.09.1965, Side 23
EIMREIÐIN 219 lengst frammi við dyr og situr þar hnípin og veltir fyrir sér, hví hún sé slíkur hrakfalilabálkur. Vorið hefði átt að vera á hennar bandi. Og máttur vorsins var meiri en niáttur hinna dauðu. Hún er svo annars hugar, að ræða prestsins fer fram hjá henni sunnudaginn þann. Hún reynir að hrjóta til mergjar það, sem fram fór. Hún hugsar um, hversu vorið úlgar úti í kirkjugarðinum. Það knýr fræin, sem liggja hulin í mold- lnni, til að skjóta frjónálum og hlöðum, það lokkar grængresi upp ur sinuþúfum, það lætur mjúkt, grænt brum vaxa út úr hörðum greinum. Hún hefði því nær getað búizt v að það gæti lokkað hina dauðu UPP úr moldinni til þess að taka að elska og lifa að nýju. Hnei, að lokinni lestaferð lífsins hafði vorið ekkert vald yfir duftinu ‘h hinum dauðu í óhugnanlegu grafardjúpinu. Vorið hefur einung- ls Vahl yfir því, sem lífsneisti blund- ar h Það, sem er dautt, er dautt. hað er eins og augu hennar opnist. hannig var um ást Axels, ástina, sem greri í brjósti hans fyrr meir. Hun var þegar dauð. Þess vegna hafði vorinu ekki orðið auðið að eggja henni lið. Heðan messa er sungin, endur- hkur hún sífellt við sjálfa sig: »hað, sem er dautt, er dautt.“ Hún grætur lágt, er hún segir þetta. Eigi að síður sefar það sárasta sviðann í harmi hennar. Ekkert kvelur og þjakar meir en það, þegar gæfunni er svipt frá manni af einni saman tilviljun. Þegar guðsþjónustunni er lokið, fer hún aftur inn í kirkjugarðinn. Þar brýtur hún grein af selju, með brumi, þöktu reifurn, fíngerðum sem silki, og er hún strýkur þær, segir hún lágt við vorið: „Ég veit, að þú reyndir að fá hann til að vakna. Það varst þú, sem hvattir hann til þess að koma í tæka tíð til kirkju. Þú hreifst hann og fjörgaðir, svo að hann varð glaður, þegar hann sá mig, og þú yljaðir honum svo, að hann var hvað eftir annað að því kominn að biðja mín. Þökk sé þér fyrir hjálp þína, enda þótt þú megnaðir ekki að koma neinu til leiðar um hann. Því að ástin var þegar dauð í hjarta hans, og það, sem þú lokkaðir fram, var ekkert annað en vofa.“ Síðan gengur hún að stóra bauta- steininum og leggur hönd sína á hann: „Þakkir séu ykkur, hinum dauðu,“ segir hún. „Það var af góðvild, að þið lögðuzt á milli okk- ar og aðskilduð okkur. Úr því að hjarta hans var einungis gröf, þar sem ástin lá dauð, þá var bezt, að svo fór sem fór.“ Einar Guðmundsson þýddi úr scensku.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.