Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.01.1967, Blaðsíða 44
24 EIMREIÐIN eðlilegar ástæður fyrir þessu, sem í sjálfu sér verða ekki nefndar truflanir. Ég á við samning hinnar löngu skáldsögu hans, Sólon Is- landus, og leikritanna Gullna liliðið og Vopn guðanna, sem bæði eru með taisverðu af góðu bundnu máli. Hins vegar hef ég bæði munnleg og skrifleg orð Davíðs fyrir því, að honum var á þessu tímabili mjög erfitt um að yrkja kvæði. Og ég hefði sagt að í kvæða- bókinni / byggðum nái hann varla neins staðar í hinum stærri kvæðum fyllilega sömu hæð og hann liafði náð í öllum fyrri ljóða- bókum sínum fjórum, — að undanteknum glenskvæðunum miklu í þeirri bók. Samt hefði ég lialdið að í byggðum yrði að teljast mjög góð ljóðabók, er bæti — svo sem hinar síðari — við skáldstærð Davíðs vegna útfærslu víðáttunnar, og dýptarinnar e. t. v. einnig. En sjónar- mið hans í / byggðum er talsvert breytt frá sem áður var. Og þar sem breytingin á aðallega til þess rætur að rekja, að honum var orðið ljóst að grandaleysi æskufagnandi hans átti við minni rök að styðjast en hann hafði áður gert sér grein fyrir, þá er það sjálfsagður hlut- ur að hann gat ekki lengur ort af öllu hjarta ut frá grandaleysi hins glæsilegasta æskuviðhorfs, eins og hann hafði áður gert öllum öðrum skáldum betur. Þegar þess er jafnframt gætt, að það var neikvæð reynsla fremur en jákvæð trúarvakning, sem olli þessari breytingu, þá liggur í augum uppi að risið á kvæðabókunum / byggðum og Að norðan hlaut að lækka eitthvað frá því sem í fyrri kvæðabókunum var. (Að norðan er, innan um og saman við, rislægsta ljóðabók Davíðs, að mér finnst). Þessi neikvæða reynsla, sem ég minnist nú á, er að mínu áliti það, sem ég nefndi áðan „aðra truflunina", dauði föður skáldsins — fyrsti viðskilnaður sem Davíð var vottur að, — lesandinn man e. t. v. ummæli Davíðs að því lútandi í bréfaútdrættinum hér að framan? Enn fremur hafði faðir skáldsins orðið fyrir mótlæti, skömmu fyrir dauða sinn, — mótlæti er var þess eðlis að skerða trú Davíðs á mönnunum — stjórnmálamönnum sér í lagi. Alls þessa verður þó h'tið vart í Ný kvœði — og ekki beinlínis í í byggðum né seinni kvæðabókunum — að undantekinni ádeilunni á hinar pólitísku hjarðir og rekstrar- aðilja þeirra, og „furstana“. Gæti hins vegar hafa átt þátt í að draga Davíð heldur niður sem ljóðskáld um hríð — einkum vegna þess, að nú fer hin hægförula truflunaruppspretta að sægja æ meir til sín, að ég tel. Þessi hægförula truflunaruppspretta, sem ég tel vera, er bókasöfnunin og veraldargengið yfirleitt — en það var mikið og margvíslegt, miðað við það sem listamenn á Davíðs þá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.