Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.01.1967, Blaðsíða 26
Úr bréfum Davíðs Stefánssonar Nokkur frumdrög til skýringar eftir séra IJjjörn O. Björnsson. I Ástæðan til þess, að ég tók mér fyrir hendur að skrifa eftirfarandi þátt um Davíð Stefánsson frá Fagraskógi sent skáld og mann, er ekki sú að ég telji nrig neinn bókmenntafræðing á nokkurn hátt — ekki einu sinni neitt sérfróðan um kvæði Davíðs —, heldur lritt, að ég er meðal þeirra sennilega fáu manna er voru nákunnugir honum per- sónulega — nánar til tekið: Þegar Davíð var á þrítugsaldri, var ég nákunnugur honum; svo og á seinna hluta sjötta áratugar aldurs hans; á öðrum tímum aldurs hans var ég engan veginn fjarri því að vera nákunnugur honum, þó að við hittumst þá lieldur strjált. Hins vegar skal því ekki neitað, að það ýtti undir mig, hvernig rit- dómari Morgunblaðsins, hr. Erlendur Jónsson, skrifaði í það blað um Síðustu ljóð og Davíð hinna seinni ára sem ljóðskáld. Það verður fyrst og fremst Davíð sjálfur, sem ég ræði um í þætti þessum, en þó, að sjálfsögðu, nteð mikilli hliðsjón af verkum hans — réttar sagt kvæðunum. Ég sný mér þá beint að því, að veita væntanlegum lesendum hlut- deild í kynnum mínum af Davíð hinna yngri ára skv. einhverjum liinum beztu heimildum sem yfirleitt eru fáanlegar um slíkt: bréf- um, sem hann skrifaði mér á árunum 1916—1933 — sautján ára tímabili. Ég á vís tólf bréf frá honum af því tímabili — öll löng nenia eitt. Hins vegar hef ég fengið a. m. k. eitt bréf frá honum af þessu tímabili, sem ég finn ekki nú; það er frá sumrinu 1916. Ég man eina setningu úr því bréfi, davíðska vel! Hann kvartar í bréfinu undan því hvað það dragist að liann fái bréf frá mér og veltir fyrir sér hugsanlegum ástæðum — þ. á. m.: „Kannski þú sért dauður?" En svarar sér jafnharðan sjálfur: „Björn Oddsson dauður! Þá eru nú flestir dauðir!" — Frá 1933 liðu ellefu ár unz ég fékk næst bréf frá Davíð — án þess að neitt sérstakt bjátaði á vináttu okkar á því tíma- bili. Eftir það fékk ég limm bréf frá honum — að gefnum tilefnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.