Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.01.1967, Blaðsíða 58
38 EIMREIÐIN nefnd til að endurskoða skipun prestakalla, hann starfaði í sálrna- bókarnefnd og er félögum hans þar mikill missir og eftirsjón að honum. í einu orði sagt kveður kirkjan hér einn hinna svipmestu presta, sem hún hefur átt, prest, sem jafnt sóknarmenn sem starfsbræður harma mjög og kveðja með djúpum söknuði. Hans mun lengi minnzt, bæði frá málfundum og messugjörðum sem yfirburðamanns í ræðustóli. Mælska lians er kapituli fyrir sig. Ég hef engum kynnzt, hvorki utan lands né innan, sem taki honum fram á því sviði, ég efast um, að ég gæti bent á neinn, sem stóð hon- um á sporði. Hann virtist hafa allan forða tungunnar á takteinum og geta leikið með hann að vild, og varla sagði hann svo setningu í samtali, ef nokkur hugur var í honum, að ekki væri sérstakt bragð að. Við bættist rómur og raddjrróttur, sem magnaði svip og áhrif máls og raka, svo að kynngi fylgdi, ómótstæðileg, Jregar hann tók á. Mælskan var ræktuð eðlisgáfa, sem hóf hann á hæstu skör meðal mál- snilldarmanna hvar og hvenær sem er. í sóknunum eystra Jrar sem hann hefur þjónað í 20 ár samfleytt, mun hann einnig minnisstæður sem gestur heimilanna, bæði í gleði og sorg. Enginn, sem þekkti hann vel, komst hjá því að unna hon- um, verða snortinn af mörgum Jreim töfrum, sem hann bjó yfir, og meta Jrað stórmannlega hugarþel, sem hann bar með sér og óx að þroska, að varma og víðfeðmi nteð árum og reynslu. í hugum nánustu ástvina er rúmið mikið, sem autt er eftir, Jregar hann er horfinn. Vér nálgumst Jrá helgidóma í hljóðri samtið. Ég Jrakka það nánasta föruneyti, sem liann hefur átt, Jrakka alla ást og umhyggju, sent hann hefur notið fyrr og síðar, allan styrk, alla fórn og alla bæn hans vegna. Og þá minnist ég með djúpri virðingu konu hans fyrri, frú Guðnýjar Jónsdóttur, sem og konunnar síðari, frú Hönnu Karlsdóttur. Ég bið Guð að blessa Jrau öll, sem nú standa saman í sömu sporum saknaðar og harms. Ég lmgsa til Hjördísar, dóttur lians, í fjarlægu landi, og til barnanna allra og niðjanna. Minningarnar eru margar og miklar, en rnest er miskunn Guðs. Ériður Guðs miskunnar sé yfir Jreim öllum. Ériður Guðs miskunnar sé með anda þínum, bróðir og vinur, sakir Jesú Krists, frelsarans eina og eilífa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.