Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Blaðsíða 71

Eimreiðin - 01.01.1967, Blaðsíða 71
„/ HÚSI FÖfíUR MÍNS ERU MARGAR VISTARVERUR" 51 kyssti hana eins og vitstola mað- ur. Ég bókstailega saug úr henni alla móstöðu, unz hún kom öll í faðm mér og lokaleikurinn virt- ist einn eftir. Þá var skyndilega komið við eldhúshurðina, eins og einhver væri að leitast við að koma inn, og um leið var Anna horfin. Ég stóð eftir á eldhúsgólfinu, og mér fannst eins og meðvitundin seytlaði inn í hugskot mér langt að. Þegar ég hafði rænu á því að opna eldhúshurðina, smaug katt- arómánin inn. Þú getur svo sem gert því skóna, hvílíkur grasasni ég hafi verið á þessum árum, þeg- ar ég segi þér, að þá fannst mér eins og guð hefði sent kisa mér til bjargar á lífshættulegri stund. Hvílíkur endemishugsunarhátt- ur. fæja, ég rauk eldsnennna í réttina morguninn eftir og bjóst ekki við að sjá Önnu litlu fram- ar. Sjálfsagt fyrirliti hún mig óg- urlega, hélt ég. En um kvöldið var hún ófarin, sagðist hafa verið hálflasin um daginn, en nú alveg búin að ná sér. Ég varð þess var um kvöldið, að hún sett- ist seint að, en bölvaður kján- inn ég flýtti mér aftur í rúmið. Daginn eftir fór hún. Ég sá hana aldrei síðan. Það rann ekki upp fyrir mér fyrr en löngu síðar, að lasleiki hennar hafði aðeins verið fyrir- sláttur. Hún hafði aðeins verið að gefa mér annað tækifæri. Svona gengur það, þegar tæki- færin eru annars vegar, en lífs- reynslan ekki, og hvað hefir maður svo með lífsreynsluna að gera, þegar tækifærin eru hætt að bjóðast? Já, svona fór um ævintýrið okkar Önnu litlu, og síðan hef- ir mig um langa ævi iðrað synd- ar, sem aldrei var drýgð. Hugsa sér, að ég hafi fyrir einskæran asnaskap misst af dýrlegum un- aði og síðan sælli minning, svipt Önnu {Dessu sama líka, eins og hamingja lífsins sé of mikil. En heldur þú, Kristinn minn, að sektarkenndin gagnvart konu þinni hefði ekki orðið þér þung- bær, vogaði ég mér að segja. (), ekki þá nema í bili. F.n það var annað verra, sem á eftir kom: Anna litla hafði á burt með sér alla sálina úr atlotum mínum, ég var upp frá þessu konunni minni aðeins vélrænn eiginmað- ur. Það gerði þráhyggjan, vit- neskjan eða ímyndunin að hafa misst það óbætanlega. Kristinn gamli var orðinn grafalvarlegur í bragði. Mér fannst ég stara inn í opna sálar- kviku hans og fór hjá mér. Við þögðum báðir drykklanga stund. Loksins spurði ég til þess að rjúfa óviðfelldna þögn: Og nú dreymir þig auðvitað um að hitta Önnu þína hinum megin, eða trúir þú ekki á ann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.