Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.01.1967, Blaðsíða 30
10 EIMREIÐIN sleginn en slá . . . Ég býst við að una mér ekki lengi hér utanlands. Til þess Hggja ýmsar ástæður, sem ekki þýðir upp að telja. En illt er að geta ekki ferðast — en það á ég bágt með. Ég gæti ekki ferðast einn, þó ég kynni öll tungumál og hefði alla vasa fulla af gulli. . .. Nei, ég er ekki ástfanginn af þeim dönsku, og þó veit ég að þetta eru vænstu konur. En tölum ekki um konur — það er nóg að neyðast til að hugsa um þær, verða að krjúpa fyrir þeim og kveljast þeirra vegna og kvelja þær. Litla hvíta dúfan mín! Líklega er ég búinn að vængbrjóta hana af því hún reynir ekki að fljúga frá mér. — Björn! Börn! Stundum óska ég að ég hefði aldrei séð það, sem ég elska mest. Vertu Guði falinn, vinur minn! Þinn einl. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi.“ (Ég vil skjóta því hér inn, að ég gæti vel hugsað mér að nú þætti einhverjum skörin vera farin að færast upp i bekkinn, um meðlerð mína á trúnaði Davíðs. Það er samt að vel yfirlögðu ráði að ég Iief valið þetta síðasta atriði til birtingar hér. Davíð hafði sjálfur vakið alþjóð til óseðjandi áhuga á ástum hans — eða ást hans réttara sagt. Hann hélt því áfram til dauðadags, svo sem Síðustu ljóð eru ólyg- inn vottur um. Þjóðina varðar ekkert um ástir Davíðs, í einstökum atriðum, en hún hefur fullan rétt til að brjóta heilann um ástina hans, einu og hreinu.) Rómaborg, 15. marz 1921. [Þá er nú Davíð samt kominn alla leið til Róma- borgar — að vísu ekki einn i þeim íöruni heldur 4í slagtogi með öðrum, svo sem hin frábæra ferða- saga Ríkarðs Jónssonar í minningabókinni um Davíð segir svo skemmtilega frá. M. a. segir Davíð í bréfi þessu frá komu sinni í kirkju þá, sent kennd er við Pál postula:] ... Ég skoðaði hana (kirkjuna) í krók og kring og þykir hún dásamleg. Sumir segja, að það sé fegursta kirkja í Róm. Stíillinn hreinn og helgiblær yfir öllu ... Sannarlega grípur mann lotning fyrir hinum .. . auðmjúku guðshetjum, sem gengu glaðar í dauðann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.