Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.01.1967, Blaðsíða 43
ÚR BRÉFUM DAVÍÐS STEFÁNSSONAR 23 að ekki sé sagt: skdld — sjáandi? Hver skyldi ekki „uggandi um samtíð og £ramtíð“ á dögum vetnissprengju og eldflaugar og þess „anda“ er staðið hefur að framleiðslu þeirra? Á dögum fjölmiðlun- artækja er vinna eins og jarðýtur og vélskóflur, ásamt vélrænni skipu- lagningu, að því að breyta mönnum í númer og vélahluti? Á dög- um afbrotatíðni, sem vex eftir kvótientsröð? Á dögum hálfgerðs Mafíu-þjóðfélags? Á dögurn óhóflegrar og ævaxandi áfengisnautn- ar og kynóratízku? Á dögum örþrifaráða örvinglaðrar æsku? Á dög- um úrræðalítillar Kirkju? Mér er spurn. Samt er það ekki svo að skilja, að Davíð sé bölsýnn á framtíðina. Sum kvæðin í Síðustu Ijóð sýna t. d. ótvírætt að Davíð vonaðist eft- ir byltingu — að vísu fyrst og fremst andlegri, en jafnvet einnig í veraldlegu formi þar, sem spillingin er mest og mannkyninu hættu- legust. Davíð kunni að eldast. fV Nú, þegar gerð hefur verið stuttlega grein fyrir því, að Davíð Stefánsson frá Fagraskógi var í aðalatriðum, bæði sem maður og skáld, andlega skoðað hinn sami í kvæðabókinni Síðustu Ijóð og hann var ungur — meðfram beinlínis af því að hann eltist eðlilega og orti í samræmi við það —, þd er orðið tímabært að gera sér grein fyrir, að hann varð samt sem áður fyrir meiri háttar truflunum á ferli sínum sem ljóðskáld, — truflunum sem vissulega settu Ijóða- skáldskap hans — og jafnvel hugsjónir hans — í hættu, en hann yfirvann vegna þess hve sannleikshollusta hans, ást hans á náttúr- unni, trú hans á Guð og Krist stóð djúpum rótum allt frá öndverðu. Truflanir þessar —■ sem ég tel vera — voru þrjár. Ein kom hægt og lævíslega, án þess að skáldið gæti átt auðvelt með að gera sér grein fyrir að hún væri nokkur — og er ég þó helzt á, að til séu kvæði eftir Davíð er sýni að hann hafi gert sér nokkra grein fyrir henni áður en langt um leið. Önnur truflunin var fráfall föður hans og mót- læti nokkurt, sem faðir lians varð fyrir skömmu áður. Þriðja trufl- unin var hinn dularfulli sjúkdómur hans seinna missiri ársins 1948 og fyrra missiri ársins £949. Fyrsta truflunin — er ég nefni svo — lýsir sér að minni hyggju í því, að eftir útkomu ljóðabókarinnar Að norðan líða f 1 ár þangað tii næsta ljóðabókin, Ný kvœðabók, kemur út. Auðvitað blasa við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.