Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Side 115

Eimreiðin - 01.01.1967, Side 115
ItlTSJÁ 95 tilfinninga, stundum syngjandi sælir og kunnum okkur ekki læti, stundum beiskir og vonsviknir," segir á einum stað í bókinni. Og ennfremur segir þar: „Geislar gleðinnar voru stund- um svo heitir, að við brenndum okk- ur á þeim, en fyrir kom líka, að okkur varð svo kallt, að héluna lagði alveg inn að hjartarótum ... Þetta voru mörgum ár heitra ásta og ástarsorga ... Ég fékk að sjálfsögðu snert af þessu, en var þó, sem betur fer, sjald- an þungt haldinn .. .“ Og svo einn góðan veðurdag er stúd- entsprófinu lokið, og nokkrir bekkjar- bræður ákveða Þingvallaferð í tilefni af þessum merka áfanga. Áður þreytti höfundurinn jró daglanga drykkju í laut nokkurri vestur á Melum, ásamt Jóni Eyþórssyni, og báðir urðu svo mikil ofurmenni áður en lauk, að hvorugum þótti nokkurt ævistarf, sem til greina gat komið, samboðið hinuml Þetta stúdentagildi minnir undirritað- an á frásögn Árna Tliorsteinssonar tónskálds af fagnaðarfulli stúdenta vorið 1890 suður í Skildingarneshól- um, er þeir gengu þar til fundar við Bakkus konung og óku sjálfir veizlu- föngum á gömlum handvagni. Frásögn séra Sveins Víkings lýkur þar í öðru bindi endurminninganna, að hann liefur lokið háskólaprófi í guðfræði og predikað fyrir fullu húsi — bæði í Dómkirkjunni og Frí- kirkjunni í Reykjavík, en í miðjum próflestrinum hafði það hent hann að lenda í hernaðaraðgerðum, sem hann lilaut ámæli fyrir og meira að segja blaðaskrif, en það var út af þátt- töku hans í aðförinni að rússneska drengnum, sem tekin var með of- beldi á heimili Ólafs Friðrikssonar. Bæði þessu atviki og öðrum segir liöf- undurinn frá af liispursleysi, og virð- ist enga tilraun gera til þess að fegra smn hlut. Enn mun meiga vænta að minnsta kosti eins hindis í viðbót af endurminningum séra Sveins Víkings, og munu lesendur fyrri bókanna vafa- laust bíða þess með eftirvæntingu. I. K. Ingólfur Jónsson frn Prestbnkka: LÁTTU LOGA, DRENGUR - Dagur fjármálamanns. — Mynd- skreyting: Atli Már. — Skuggsjá 1966. Þetta er fyrsta skáldsaga Ingólfs Jónssonar, en áður hefur hann gefið út nokkrar barna- og unglingabækur og tvær ljóðabækur. Að sumu leyti er þessi nýja bók Ingólfs líkari ævisögu en skáldsögu, einkunr fyrir það, að engum dylst að verið er að lýsa ákveð- inni persónu, sem margir kannast þar að auki við. Og þetta undirstrika og staðfesta teikningar Atla Más. En höfundurinn býr efni sitt list- rænum búning, fer nærfærnum hönd- um um þann margslungna persónu- leika, sem liann er að lýsa. Um leið og hann bregður upp allt að því hrollvekjandi mynd af hinum kaldrifjaða bragðaref og liarðsvíraða fjármálamanni, sem einskis svífst, ef svo ber undir, dregur hann einnig fram jákvæðar hliðar i sálarlífi hans. Beztir þykja mér kaflarnir, sem segja frá bernsku- og uppvaxtarárum drengsins, sem í kröm sinni og um- komuleysi bregður á sig grímu, sem æ síðan fylgir honum og dylur hinn innri mann. Og þannig birtist hann lesendunum lengst af með kalið hjarta og bæklaða sál og líkama, þó að undir ísskorpunni leynist við- kvæmni og tilfinningahiti. Yfirleitt er fyrri hluti bókarinnar samfelldari og betur samin, en þegar gríman hefur mótað sögupersónuna til fulls og út í sjálfa lífshörkuna er komið, er eins og frásögnin verði laus- ari í reipum — ágripskenndari.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.