Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Blaðsíða 105

Eimreiðin - 01.01.1967, Blaðsíða 105
ÍSLEN7.KT SJÓNVARP 85 aldir, vera Iivöt til betra lífs og glaðvær hvíld eftir erfiði dagsins. Það á að tengja þjóðir og einstaklinga í skilningi og friði, vera vett- vangur heilbrigðra skoðanaskipta, leiksvið margra lista, verkstæði fjölbreyttra framkvæmda, staður stórra drauma.“ Ef líta má á jressi orð sem eins konar stefnuskrá íslenzka sjón- varpsins, má vissulega telja, að betur sé af stað farið en heima setið. Og vonandi verðnr sjónvarpið staður stórra draurna, sem eiga eftir að rætast. Þá verður það staðreynd eftir nokkur ár, að um gervallt landið fá menn mynd af veröldinni inn í stofuna heima hjá sér; frá yztu nesjum til innstu dala geta jreir fylgzt með atburðum svo að segja jafnóðum og Jreir gerast hinum megin á hnettinum og jafn- vel úti í geimnum eða á öðrum hnöttum. Stórmenni heimsins sitja ráðstefnur í einu stofuhorninu okkar, íslenzkir stjórnmálamenn, skáld, rithöfundar, hljómlistarmenn, leikarar og aðrir listamenn ræð- ast við og leika listir sínar fyrir frarnan okkur, meðan við sitjum við kvöldkaffið, og þannig mætti lengi telja. Þannig brúar sjónvarpið fjarlægðir og rýfur einangrun, og því á vissulega við um það hin alkunna vísa Jónasar tir gömlu landafræð- inni: „Eg er kominn upp á það allra þakka verðast að sitja kyrr á sama stað og samt að vera að ferðast.“ I. K.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.