Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Blaðsíða 88

Eimreiðin - 01.01.1967, Blaðsíða 88
68 EIMREIÐIN Og kær er hún oss sem kærast hnoss, hún Kanada, móðir vor. Og lífsins dyr verða luktar fyr en liggi á burt vor spor. I sókn og vörn það sýnum við, börn, að séum af stofni grein! Þótt greini oss mál, oss sameinar sál, sem söm er jafnan og ein. En jafnframt því og Guttormur var ágætur Kanadamaður, sem har í brjósti djúpa ást til fæðingarlands síns, var hann rótgróinn Is- lendingur, er unni Islandi hugástum. Fögur og myndrík íslands- kvæðin, senr hann orti áður en hann heimsótti ættjörðina í fyrsta sinni 1938, bera því vitni, hve heitt hann unni henni og dáði ís- lenzkar menningarerfðir. Eðlilega leit hann þó ísland nokkuð öðr- um augunr eftir heimsóknir sínar þangað, en seinni heimferðina fór hann sumarið 1963, eins og mörgunr mun í fersku minni; og þó að hann væri þá nærri hálfníræður að aldri, naut hann ágætlega þeirrar heimferðar eigi síður en hinnar fyrri. Um hitt er óþarft að íjölyrða, hver aufúsugestur lrann var heimaþjóðinni og hve ágæt- unr viðtökunr hann átti þar að fagna að verðleikum. Kunni hann það einnig vel að nreta, eins og fagurlega lýsir sér í íslandskvæðunr Irans eftir heimferðina 1938. Kynnin við land og þjóð höfðu glöggv- að honunr skilning á þeinr háðum og dýpkað ást hans og aðdáun á þeim. Lesi menn t. d. kvæði hans „ísland“, ort eftir ferð hans þang- að 1938, senr þrungið er hrifningu og ástarhug, en þetta er seinasta erindið: Að sækja Jrig heim yfir liöfin breið, er lieiminn að sjá og skoða, úr sólseturs höfnum að halda leið og hverfa’ inn í morgunroða, og vekja það upp, sem er æðst og bezt, og ei verður sagt né skrifað. Að sækja jtig heim — það er happið mest að hafa til einhvers lifað. Ekki er aðdáunin á Islandi minni í eftirfarandi erindum í kvæða- flokknum „Héðan og handan“ í seinustu kvæðabók lrans, og auð- fundið, hvernig minningarnar úr íslandsferðinni halda áfram að liita honum um hjartarætur: Andlit sem einu sinni á árunum birtist mér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.