Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1973, Qupperneq 12

Eimreiðin - 01.04.1973, Qupperneq 12
EIMREIÐIN bókmenntum og listum, sem ekki standa á neinn hátt að haki þvi, sem stórþjóðamenn gera. í félagsskipan tekst smáþjóðum mjög oft betur en stórþjóðum. Hins vegar verður því ekki neitað, að í mörgum greinum náttúruvísinda er aðstaða stór- þjóðanna betri, einkum á þeim sviðum, þar sem miklir fjár- munir eru nauðsynlegir. Af þessu sprettur einn meginmunur, sem er á smáþjóð og stórþjóð: Smáþjóðir eru oftast miklu opnari og víðsýnni en stórþjóðir, sem einalt lifa í lokuðum lieimi eigin menningar. Ein afleiðing þess er nánast ósjálfráð viðleitni stórvelda lil þess að þröngva menningu sinni inn á smáþjóðir. Bandaríkjamenn eru sjálfir einmitt ágætt dæmi um þelta. Þeir eru alltaf að stofna félög til þess að kjmnast öðrum þjóðum — en niðurstaðan verður þó oftar sú, að þetta verða þeirra eigin útbreiðslufélög. En stórþjóðirnar mega ekki taka markvísa þjóðernisstefnu smáþjóðanna sér til fyrirmyndar, enda þurfa þær þess ekki. Alveg á sama hátt eiga smáþjóða- menn að gjalda varliug við öilu tali stórþjóðamanna um al- þjóðaliyggju. Sú ,,alþjóðahyggja“ er ekkert annað en viðleitni stórþjóðanna — vitandi eða óafvitandi — til að mala undir sig smáþjóðirnar. Þeir smáþjóðamenn, sem gerast talsmenn slíkrar „alþjóðahyggju“, eru óneitanlega heldur aumkunar- verðir. Þegar þetta er haft í huga, sést, hversu fráleit þau skrif eru, sem hafa birzt i Morgunblaðinu og Vísi um mörg undan- farin ár þess efnis, að íslenzk menning standi svo traustum fótum, að ekkert megni að granda henni og því séu allar áhyggjur út af framtið hennar óþarfar. Viðvaranir eru af- grciddar sem einangrunarstefna og þröngsýni. Þessi blöð eru beint að boða íslendingum andvaraleysi. LANDVARNIR OG S.TÁLFSTÆÐI — Er ísland í raun og veru sjálfstætt ríki, þar sem það hef- ur ekki eigin landvarnir? S. L.: Hlutverk landvarna er tvenns konar. Annars vegar fellur það oft i lilut herja að halda uppi reglu innanlands ásamt lögreglu. Hér á landi er þetta að sjálfsögðu eingöngu lilutverk lögreglu. Annars liefur Island mikla sérstöðu að því leyti, að æðstu embættismenn okkar og opinberar stofnanir eru nánast óvarðar, gagnstætt því sem tíðkast erlendis. Þetta er óneitanlega skemmtilegt séreinkenni, sem óeirðaseggjum götunnar og málgögnum þeirra tekst vonandi ekki að eyði- leggja. — Hins vegar sjá herir um varnir út á við. íslenzkur her yrði heldur gagnslilill, ef til ófriðar drægi, og á það raun- ar við um heri fjölda annarra ríkja. Líklega eru einungis Ráð- 100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.