Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1973, Qupperneq 13

Eimreiðin - 01.04.1973, Qupperneq 13
EIMREIÐIN stjórnarríkin og Bandaríkin sjálfum sér nokkurn veginn nóg um landvarnir. Þess vegna verða Islendingar í þessum efnum að treysta á nágranna sína og vinveittar þjóðir, eins og svo margir liafa orðið og verða að gera. I því felst ekki nein óvirð- ing og með því einu er ckki gengið á sjálfstæði þjóðarinnar. Við megum þó ekki varpa frá okkur öllum áhyggjum í þess- um efnum. Við verðum að sinna þessum málurn sjálfir, þótt enn sé ekki kostur sérmenntaðra manna á sviði her- og ör- yggismála, og það hljóti að há okkur við að taka ákvarðanir. Að mínu mati her það þó ekki vitni um neitt æðra siðferði, að Isiendingar eru vopnlaus þjóð, eins og heyrzt hefur. Að vísu er líklegt að fáar þjóðir heri meiri virðingu fyrir mannslífum, en íslendingar, en almennt eru þeir ekki verulega frábrugðnir nágrannaþjóðum sínum um afstöðu til hermennsku og vopna- burðar. — Eiga að þínu mati að vera hér varnir? S. L.: Af þvi, sem ég hef þegar sagt, leiðir, að ekki verður hjá því komizt að liafa hér einhvers konar varnir. Annars fel- ur spurningin í sér, að hér sé tveggja kosta völ: að hafa varnir eða hafa þær elcki. En er þetta nú alveg víst? Island er á áhrifa- svæði Bandarikjanna og Vesturveldanna. Ef ráðamenn þessara þjóða leggja ríka áherzlu á, að hér séu varnir, fæ ég ekki séð, að unnt sé að komast hjá því. Auðvitað ræður þessu ekki nein umliyggja fvrir Islendingum, heldur eigin hagsmunir. Auk þess má henda á það með gildum rökum, að Islendingum sé bezt horgið í samfélagi við vestrænar þjóðir. Annað mál er svo það, hvað teljast eigi fullnægjandi varnir og hvaða skipan skuli á þeim vera. Þar tel ég Islendinga ekki alveg áhrifalausa, þótt um lágmarkskröfur hafi nágrannaþjóðir okkar í reynd síðasta orðið. — Eins og allir vita hefur Island sérstöðu i mörgum greinum. Hana verða þeir einatt að fá viðurkennda. Ég er viss um, að nágrannaríkin hliðra til fyrir Islendingum í ýmsum samskiptum við þá, líklega ekki sízt Bandaríkin, og tel ég ekki vafa á því, að þar liafa varnarmálin veruleg áhrif. Is- land aflar sér m. ö. o. ýmislegrar góðvildar með því að koma til móts við óskir nágrannaþjóðanna í varnarmálum og nýtur hennar með óbeinum hætti. Ef Islendingar neituðu hins vegar öllum slíkum óskum nágrannaþjóðanna, er hætt við þvi, að þær teldu sér óskvlt að taka tillit til sérstakra óska þeirra. Það gæti valdið erfiðleikum, sem engar líkur eru á, að þjóðin sé reiðubúin til þess að taka á sig. Ákaflega erfitt er að nefna ákveðin dæmi um slika gagnkvæma tilhliðrunarsemi á grund- velli góðvildar í samskiptum ríkja. Yfirleitl er ckki venja að 101
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.