Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1973, Side 39

Eimreiðin - 01.04.1973, Side 39
EIMREIÐIN flóknari vélbúnað og hlutfallslega fleiri tæknimenntaða menn í starfsliðið. Með öðrum orðum: áætluð meðalframleiðni á starfsmann ákveður tæknina, er nota verður, og starfsgreina- skipting vinnuaflsins ákvarðast af tækninni. Síðari forsendan er sú, að það liggi nokkuð ljóst fyrir, hvaða menntun þurfi til að gegna ákveðnu starfi. Þessar forsendur eru mjög umdeildar, enda hafa gagnrýnendur haldið því fram, að meiri sveigjan- leiki eða staðkvæmd sé í framleiðslukerfinu en þeir áætlana- smiðir vilji vera lála. Áætlanir um þjóðarframleiðslu 10 til 15 ár fram í tímann standast yfirleitt aldrei, svo að í rauninni hefur tíminn, hvorki sannað né afsannað mannaflaáætlanir. Flestir eru því þó sammála að gefa verði væntanlegri eða áætl- aðri þróun efnahagsmála glöggan gaum, er skólamál eru skipu- lögð, en þau verður að skipuleggja allmörg ár fram í tímann.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.