Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1973, Page 40

Eimreiðin - 01.04.1973, Page 40
EIMREIÐIN Bréf Alexanders Solsjenitsyns til Pimens kirkjuföður Eftirfarandi bréf skáldjöfurs nútíma Rússlands til kirkju- fööur hins rússneska rétttrúnaðar mun vafalaust verða varð- veitt sem eitt af merkustu skjölum kirkjusögunnar. Vinir Solsjenitsyns birtu bréfið opinberlega 22. marz 1972 í Moskvu. Síðan birtist bréfið aftur 30. marz í málgagni rúss- neskra útflytjenda „Russkaja mysl“ (rússnesk hugsun). Þá hef- ur það borizt frá manni til manns meðal Rússa, sem búsettir eru erlendis. Þýðingin er gerð eftir danskri útgáfu á rússneska frumtexl- anum. Dönsku útgáfuna önnuðust F. Köster, D. Myschetzky og L. B. Fabricius. Sá síðastnefndi hefur samið athugasemdir, sem hér fylgja íslenzku þýðingunni, og birtust þær einnig með hinni dönsku útgáfu í ársfjórðungsritinu „Catholica“ 3. hefti 1972 (óháð danskt tímarit, sent túlkar kaþólska lífsskoðun). 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.