Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1973, Qupperneq 45

Eimreiðin - 01.04.1973, Qupperneq 45
EIMREIÐIN jafnyfirþyrmandi og að sjá þessar nöktu hvelfingar, sem eru orðnar griðastaðir fugla, og sem hefur verið breytt í vöru- skemmur? Er ekki eitt hundrað kílómetrar — já tvö hundruð ldlómetrar til næslu kirkju í mörgum héruðum landsins12. Engar kirkjur eru nú nyrzt í landinu, einmitt í þeim liluta landsins okkar, sem bezt hefur varðveitt rússneskan anda, þar sem við eigum lielzt von á, að rússnesk menning muni varðveilast um alla framtíð. En einhliða tilskipanir svokall- aðra stjórnardeilda13 hregða fæti fyrir alla viðleitni inni- lega trúaðra, fórnfúsra einstaklinga og þeirra, sem ráðstafa arfi eftir sig, til að endurreisa þó ekki væri nema minnstu kirkjuna. Við dirfumst ekki að spyrja um klukknahljóminn — liver hefur svipt okkur þessu forna djásni Rússlands, hinni fegurstu rödd þess? Mér er liðrætt um kirkjurnar, — sjálf guðspjöllin eru hvergi á hoðstólum á meðal okkar, jafnvel Nýja testamentið verðuin við að fá erlendis frá14, rétt eins og þegar kristnihoðarnir fluttu fagnaðarerindið á sinum tíma alla leið til Indigirka15. Brátt eru sjö ár liðin, en liefur kirkjan á nokkurn hátt látið málin til sín taka? Ráðið um trúarleg efni skipar í alla yfir- stjórn kirkjunnar, það skipar presta og biskupa (jafnvel hneykslunarmenn eru skipaðir í emhætti til að gera kirkjuna að athlægi og niðra liana) — þetta er þó að jafnaði gert með lauinung. Kirkja sem lýtur harðstjórn trúleysingja — það er sýn sem ekki gal að líta í tvö þúsund ár. Öll fjármál kirkjunn- ar Iúta stjórn þeirra. Þeir ráðstafa fjármunum kirkjunnar •— þessum koparmyntum, sem guðhræddar hendur Iiafa borið fram til fórnar. Og eins og hendi veifað eru fimm milljón rúblur gefnar í sjóði, sem eru kirkjunni óviðkomandi, en bein- ingamaðurinn er rekinn út, ef hann sýnir sig við kirkjudyr, og engir peningar eru til að gera við þök kirkna í fátækum söfnuði. Prestarnir geta ekki um frjáls höfuð strokið í söfnuð- inum. Þeir hafa einungis umboð til að halda guðsþjónustur, þó með þvi skilyrði að halda sig innan kirkjuveggja. Vilji þeir heimsækja sjúka eða fara í kirkjugarðinn, þurfa þeir fyrst að fá leyfi borgarráðsins. Með hvaða rökum er unnt að sannfæra sjálfan sig um það, að kerfisbundin eyðilegging likama og sálar kirkjunnar, undir sljórn gnðleysingja, sé bezta leiðin til að varðveita kirkjuna. Varðveita hana fyrir livern? Varla fyrir Krist. Vai'ðveita hana — hvernig? Með lygi? Þegar lygin hefur lokið hlutverki sínu hvaða hendur eiga þá að bera fram brauð og vin við heilaga kvöldmáltíð? 133
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.