Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1973, Page 47

Eimreiðin - 01.04.1973, Page 47
EIMREIÐIN ill þyrnir í augum. (Þýð.: í lok ágúst 1973 barsl lesendum frjálsra blaða örvæntingarfull orðsending frá Solsjenitsyn, en liann sagði í samtali við franska blaðið „Le Monde“ og fréttastofnunina „Associated Press: „Ef ég verð fyrir slysi eða hlýt skyndilegan dauðdaga, getið þið með óskeikulli vissu dregið þá ályktun, að rússneska leyniþjónustan hef- ur veitt samþykki sitt til að drepa mig.“ Sjá Morgunblaðið 29. ágúst og 2. nóvember 1973). 4Sennilega tilvitnun í jólaboðskap Pimens kirkjuföður, sem er tilefni bréfs Solsjenitsvns. r,í dreifibréfi 22. des. 1964 fyrirskipaði kirkjufaðirinn í Moskvu samkvæmt munnlegri tilskipun sovézkra yfir- valda, að skírnir og aðrar kirkjulegar athafnir skyldu skrásettar og upplýsingar um þær látnar horgaralegum yfirvöldum í té, sbr. bók N. Struve „Christians in Contem- porary Russia“ (1967) bls. 409—410 (Bók Struve er kynnt í „Catholica“, 3. hefti 1967) og tímaritið „Der Fels“, 5. hefti 1972 (Mánaðarritið „Der Fels“ er gefið út af sam- tökurn kaþólskra leikmanna í Þýzkalandi). Athugasemdin um kirkjurétt skírskotar sennilega til opins bréfs þeirra Jakunins og Eschlimans 21. nóvember 1965 til þáverandi kirkjuföður Alexis, en bréf þeirra byrjar með tilvilnun i yfirlýsingu Alexis 21. nóvember 1944 um áhættur, sem því fylgi að ganga lengra en kirkjuréttur hýður. Um þetta efni og áðurnefnt bréf, sem síðar verður vikið að, má lesa i bók M. Rourdeaux „Patriarch and Prophets“ (1969) bls. 194—221. °Allt frá árinu 1918 hefur verið bannað að veita börnum i Sovétríkjunum kristindómsfræðslu, og á siðustu árum hafa ylirvöld, þvert ofan í ákvæði stjórnskipunarlaga, hannað börnum þátttöku í guðsþjónustum. Þá bafa yfirvöld einn- ig reynt að hindra að börn gengju til altaris. (Sjá bók N. Struve „Cluistians in Contemporary Russia“ bls. 142). 7Orðið er dregið af rússneska orðinu „Kristianin“=krist- inn, sem verður „Krestjanin“=bóndi. 8Embætti kirkjuföðurins í Moskvu hefur um margra ára skeið komið fram í utanríkismálefnum sem málpípa sov- ézku stjórnarinnar, t. d. í „friðarhi-eyfingum“ (!). 135

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.