Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1973, Qupperneq 47

Eimreiðin - 01.04.1973, Qupperneq 47
EIMREIÐIN ill þyrnir í augum. (Þýð.: í lok ágúst 1973 barsl lesendum frjálsra blaða örvæntingarfull orðsending frá Solsjenitsyn, en liann sagði í samtali við franska blaðið „Le Monde“ og fréttastofnunina „Associated Press: „Ef ég verð fyrir slysi eða hlýt skyndilegan dauðdaga, getið þið með óskeikulli vissu dregið þá ályktun, að rússneska leyniþjónustan hef- ur veitt samþykki sitt til að drepa mig.“ Sjá Morgunblaðið 29. ágúst og 2. nóvember 1973). 4Sennilega tilvitnun í jólaboðskap Pimens kirkjuföður, sem er tilefni bréfs Solsjenitsvns. r,í dreifibréfi 22. des. 1964 fyrirskipaði kirkjufaðirinn í Moskvu samkvæmt munnlegri tilskipun sovézkra yfir- valda, að skírnir og aðrar kirkjulegar athafnir skyldu skrásettar og upplýsingar um þær látnar horgaralegum yfirvöldum í té, sbr. bók N. Struve „Christians in Contem- porary Russia“ (1967) bls. 409—410 (Bók Struve er kynnt í „Catholica“, 3. hefti 1967) og tímaritið „Der Fels“, 5. hefti 1972 (Mánaðarritið „Der Fels“ er gefið út af sam- tökurn kaþólskra leikmanna í Þýzkalandi). Athugasemdin um kirkjurétt skírskotar sennilega til opins bréfs þeirra Jakunins og Eschlimans 21. nóvember 1965 til þáverandi kirkjuföður Alexis, en bréf þeirra byrjar með tilvilnun i yfirlýsingu Alexis 21. nóvember 1944 um áhættur, sem því fylgi að ganga lengra en kirkjuréttur hýður. Um þetta efni og áðurnefnt bréf, sem síðar verður vikið að, má lesa i bók M. Rourdeaux „Patriarch and Prophets“ (1969) bls. 194—221. °Allt frá árinu 1918 hefur verið bannað að veita börnum i Sovétríkjunum kristindómsfræðslu, og á siðustu árum hafa ylirvöld, þvert ofan í ákvæði stjórnskipunarlaga, hannað börnum þátttöku í guðsþjónustum. Þá bafa yfirvöld einn- ig reynt að hindra að börn gengju til altaris. (Sjá bók N. Struve „Cluistians in Contemporary Russia“ bls. 142). 7Orðið er dregið af rússneska orðinu „Kristianin“=krist- inn, sem verður „Krestjanin“=bóndi. 8Embætti kirkjuföðurins í Moskvu hefur um margra ára skeið komið fram í utanríkismálefnum sem málpípa sov- ézku stjórnarinnar, t. d. í „friðarhi-eyfingum“ (!). 135
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.