Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1973, Síða 48

Eimreiðin - 01.04.1973, Síða 48
EIMREIÐIN 'JBréíið er dagsett 21. nóvember 1965. Það er endursagt í bók M. Bordeaux „Patriarch and Prophets" bls. 194—- 221. Það hefur í ríkum mæli verið Solsjenitsyn hvatning til að rita sitt bréf. Tæpum mánuði síðar eða 15. desem- ber 1965 sendu hugrökku prestarnir tveir bréf með hlið- slæðu efni til Podgorny forseta, en það bréf er birt orð- rétt í bók N. Struve „Christians in Contemporary Russ- ia“ bls. 404—417. 10Bréf frá Yjatka (Kirov) birtist i júni 1966 og fjallaði um kerfisbundna lokun og eyðileggingu kirkna, klaustra, og s. frv. (Við það hafa ómetanleg listaverk farið forgörð- um). Bjréfið tekur i einu og öllu undir skoðanir þeirra Eschlimans og Jakunins. Stærðfræðikennarinn Boris Tal- antov var liöfundur bréfsins. Hann lézt síðar í fangelsi (sjá tímaritið „Der Fels“ 7. liefti 1971, bls. 222—223). Efni þessa bréfs er einnig endursagt í bók M. Bourdeaux, „Patriarch and Prophets“ bls. 237—238, einnig er fjallað um þetta efni á bls. 125—152 undir yfirskriftinni „Stran- gulation of a Diocese“. I sömu bók á bls. 154—155 er frá- sögn eftir Solsjenitsyn, sem ber yfirslcriftina „Along llie Oka“. Sú frásögn varpar ljósi á athugasemdina í bréfi Solsjenitsyns um „naktar hvelfingar, sem eru orðnar griðarstaðir fugla, og sem befur verið breytt í vöru- skemmur". nHermogen erkibiskup reis upp gegn kirkjuofsóknum Kruschevs, en var neyddur til að draga sig i hlé í nóvem- ber 1965 til klaustursins Zirovici við Minsk (sjá nánar i tímaritinu „Der Fels“ 8. hefti 1971, bls. 235—236). 12í bók N. Struve „Christians in Contemporary Russia“ (bls. 300 og 319) og í áðurnefndu bréfi Eschlimans og Jakunins til Podgorny forseta kemur fram, að á árunum 1959—1962 var u. þ. b. tíu þúsund kirkjum og fjölda klaustra lokað. Á sama tima fækkaði prestum i starfi úr 30000 í14500. 13Stjórnardeildir um trúarleg efni heyra undir ráðið um trúarleg efni, sem aftur heyrir undir æðsta ráð Sovétríkj- anna. Solsjenitsyn kallar þessar stofnanir ýmist „svokall- aðar stjórnardeildir“ eða „svokallað ráð“ í kaldhæðni. Stjórnardeildirnar liafa eftirlit með kirkjulífi i Rússlandi. 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.