Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1973, Qupperneq 48

Eimreiðin - 01.04.1973, Qupperneq 48
EIMREIÐIN 'JBréíið er dagsett 21. nóvember 1965. Það er endursagt í bók M. Bordeaux „Patriarch and Prophets" bls. 194—- 221. Það hefur í ríkum mæli verið Solsjenitsyn hvatning til að rita sitt bréf. Tæpum mánuði síðar eða 15. desem- ber 1965 sendu hugrökku prestarnir tveir bréf með hlið- slæðu efni til Podgorny forseta, en það bréf er birt orð- rétt í bók N. Struve „Christians in Contemporary Russ- ia“ bls. 404—417. 10Bréf frá Yjatka (Kirov) birtist i júni 1966 og fjallaði um kerfisbundna lokun og eyðileggingu kirkna, klaustra, og s. frv. (Við það hafa ómetanleg listaverk farið forgörð- um). Bjréfið tekur i einu og öllu undir skoðanir þeirra Eschlimans og Jakunins. Stærðfræðikennarinn Boris Tal- antov var liöfundur bréfsins. Hann lézt síðar í fangelsi (sjá tímaritið „Der Fels“ 7. liefti 1971, bls. 222—223). Efni þessa bréfs er einnig endursagt í bók M. Bourdeaux, „Patriarch and Prophets“ bls. 237—238, einnig er fjallað um þetta efni á bls. 125—152 undir yfirskriftinni „Stran- gulation of a Diocese“. I sömu bók á bls. 154—155 er frá- sögn eftir Solsjenitsyn, sem ber yfirslcriftina „Along llie Oka“. Sú frásögn varpar ljósi á athugasemdina í bréfi Solsjenitsyns um „naktar hvelfingar, sem eru orðnar griðarstaðir fugla, og sem befur verið breytt í vöru- skemmur". nHermogen erkibiskup reis upp gegn kirkjuofsóknum Kruschevs, en var neyddur til að draga sig i hlé í nóvem- ber 1965 til klaustursins Zirovici við Minsk (sjá nánar i tímaritinu „Der Fels“ 8. hefti 1971, bls. 235—236). 12í bók N. Struve „Christians in Contemporary Russia“ (bls. 300 og 319) og í áðurnefndu bréfi Eschlimans og Jakunins til Podgorny forseta kemur fram, að á árunum 1959—1962 var u. þ. b. tíu þúsund kirkjum og fjölda klaustra lokað. Á sama tima fækkaði prestum i starfi úr 30000 í14500. 13Stjórnardeildir um trúarleg efni heyra undir ráðið um trúarleg efni, sem aftur heyrir undir æðsta ráð Sovétríkj- anna. Solsjenitsyn kallar þessar stofnanir ýmist „svokall- aðar stjórnardeildir“ eða „svokallað ráð“ í kaldhæðni. Stjórnardeildirnar liafa eftirlit með kirkjulífi i Rússlandi. 136
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.