Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1973, Qupperneq 69

Eimreiðin - 01.04.1973, Qupperneq 69
EIMREIÐIN kynsins hefur hópurinn gegní hlutverki hækjunnar. Við getum litið á hann sem meðal til að flýta fyrir framförum, tæki til þess að tryggja öryggi og velmegun. Hann er þvi nauðsynleg forsenda siðmenningarinnar. En næsti áfangi, þegar siðmenn- ingin fær á sig ákveðinn menningarblæ, byggist á eins konar frumuskiptingu, ])ar sem einstaklingurinn fær að þróast, grein- ist frá hópnum og verður lionuin fráhrugðinn. Því lengra sem þjóðfélagið nær á þróunarbrautinni, þeim mun meira fer að bera á einstaklingnum sem andstæðu hópsins. Á vissum skeiðum sögunnar hafa verið til ])jóðfélög, sem hafa veitt einstaklingnum athvgli. Ef til vill væri réttara að segja, að þar hafi skapazt aðstæður, sem gáfu persónuþroska byr undir háða vængi. Gullöld grískrar siðmenningar var jafn- framt öld stórmeistara grísks skáldskapar, listar og mælsku- snilldar. Og þrátt fyrir landlægt þrælahald, verður liún að teljast tímabil pólitiskrar frelsunar. Síðar kom endurreisnin. Endurreisnarkynslóðirnar sóttu innblástur sinn til fornrar hellenzkrar menningar og áttu það sammerkt að skilja enn betur mikilvægi persónuþroskans. í Evrópu einkenndist ])etta timabil af pólitískri ringulreið. En þrátt fyrir einræði og kúg- un þessara tíma fer ekki á milli mála, að persónufrelsi jókst miðað við fvrra tímabilið.2 Einstaklingurinn var á ný settur í öndvegi. Listir voru iðkaðar og metnar meira en nokkru sinni fyrr. En það, sem skipti mestu var, að þá spratt upp skilning- urinn á því, a ðgildi siðmenningar er háð fiölbreytni og frelsi þeirra einstaklinga, sem að henni standa. í fvrsta skipti var persónuleikinn ræktaður af ásettu ráði. Og allt fram á þennan dag hefur reynzt ógerlegt að greina milli afreksverka siðmenn- ingar og einstaklinga hennar. Jafnvel í raunvísindum verðum við að viðurkenna, að afrek ákveðinna einstaklinga, allt frá Galileó til Einstein, eru þær vörður, sem vísa okkur veginn til þekkingar. II Ég er ekki í minnsta vafa um, að þessi aukna einstaklings- hvggja boðar nýjan áfanga i þróun mannkynsins. Ef til vill stöndum við aðeins við upphaf slíks skeiðs — fáeinar aldir eru skammur tími i líffræðilegri framvindu. Söfnuðir og stétl- ir svo og öll önnur form hópmennsku, hvort heldur hún er af tilfinningalegum eða rökrænum toga, tilheyrir fortíðinni. Eind framtíðarinnar er einstaklingurinn, heimur út af fvrir sig, sjálfum sér nógur og skapandi, í senn örlátur og móttækileg- ur, en umfram allt frjáls í hugsun. 157
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.