Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1973, Qupperneq 71

Eimreiðin - 01.04.1973, Qupperneq 71
EIMREIÐIN aequitas) — það lögmál jafnvægis og samsvörunar, sem beinir vexti allrar veru í þann farveg, sem leiðir af sér liagkvæmasta því var ætlað að þjóna. Einstaklingurinn innan kerfisins skynj- ar, hvernig eðlisboð hans, sem áður var búið að þröngva inn í skilgreiningu, eru nú fótum troðin. Hið kvika líf hópsins, sem áður hafði lotið eigin stjórn eins og tíðkast í lífrænu samfélagi, er nú steypt í ósveigjanlegt mót lagabókstafsins. Það hættir að vera lif í raunverulegum skilning'i orðsins. Störf þess lielgast af reglufestu, aga og liefð. Hér verður að greina á milli þess aga, sem er þröngvað upp á líf manns og þeirra lögmála, sem tilveran felur í sér. Reynsla mín í stríði á unga aldri varð lil þess, að ég fór að efast um gildi agans, jafnvel í hernaði, þar sem hann er oft álitinn undirstaða sigursældar. Það var ekki agi, heldur tveir eigin- leikar, sem ég myndi nefna frumkvæði og ályktunarhæfni, sem réðu úrslitum í þunga átakanna. Þessir eiginleikar eru ein- staklingsbundnir og þróast innan frá. Og hætt er við, að þeir lamist í vélrænni vanafestu herbúðanna. Sú ósjálfráða hlýðni, sem lieragi og valdboðun áttu að vekja, hrotnaði aftur á móti eins og eggjaskurn andspænis vélbyssukjöftum og sprengikúl- um. Það lögmál, sem lífið felur í sér, á ekkert skylt við aga. Yið hljótum að viðurkenna þá „einstæðu staðreynd“, eins og Ni- etzsehe orðaði það, „að allt, sem er í ætt við frelsi, stílfegurð, dirfsku, dans og öryggi meistarans, sem kemur eða hefur kom- ið fram í hugsun eða stjórnsýslu, ræðu eða fortölu, list eða alferli, hefur aðeins orðið til fyrir einræði tilviljunarkenndra lögmála. Og í fullri alvöru er hreint eklci óliklegt, að einmitl ]>etta sé „náttúran“ eða „náttúrulegt““ (Jenseits von Gut und Böse). -— Að „náttúran“ lýtur ákveðnum „lögmálum“ er slað- reynd, sem verður æ ljósari eftir því sem raunvísindum vex fiskur um hrygg. Við getum því aðeins gagnrýnt Nietzsche fyrir að kalla þessi lögmál „tilviljunarkennd“. Það, sem er tilvilj- un undirorpið, eru ekki lögmál náttúrunnar á hvaða sviði sem er, lieldur þær hugmyndir, sem maðurinn gerir sér um þau. Eina, sem máli skiptir, er að finna hin raunverulegu náttúru- lögmál og hreyta siðan samkvæmt þeim. Altækasta lögmál náttúrunnar er jafnaður* (e. equity, lat. hyggingu. Það er þetta lögmál, sem gefur laufi jafnt og tré, *Orðið jafnaður er hér notað í sinni upprunalegu merkingu (sbr. jafnaðarmaður — sannsýnn maður) og má ekki rugla saman við þá pólitísku merkingu, sem orðið öðlaðist síðar. — Þýð. 159
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.