Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1974, Síða 48

Eimreiðin - 01.04.1974, Síða 48
ÉIMREIÐIN HALLDÖR LAXNESS: Greinarkorn um íslenskt mál ÞRÍR DANSKIR HORTITTIR Sumir fræðimenn telja að enskar málleysur séu farnar að bera dönskuslettur ofurliði í dagblöðum okkar og öðrum fjölmiðl- um. Við lauslega atbugun hef ég komist á þá skoðun að dönsku málleysurnar baldi enn velli gagnvart þeim ensku. Athyglisvert að enskkynjuðu málleysurnar virðast mestmegnis vera skoí;.- þýðíngar á skrúfuðum enskum orðaleppum, en dönsku sletta menn af því þeir eru bersýnilega fákunnandi í dönsku og fyrir bragðið er þeim ekki ljóst þegar í pennan lijá þeim flýtur orða- tiltæki úr þessu nágrannamáli okkar sem var. Blaðamenn okk- ar áður fyrri voru, sem enn er titt í hlutgeingum blöðum vtra, einliverjir mentuðustu gáfumenn ])jóðar sinnar. Danska var 140

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.