Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Page 28

Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Page 28
HUGMYNDIR STEINGRÍMS ARASONAR skólastarf lagað meira að þörfum og ástandi hvers einstaklings til að koma í veg fyrir bamasjúkdóma og afbrot. í þessum greinum leggur Steingrímur mesta áherslu á mælingamar sem flokkunartæki og hrífst mjög af einstaklingsaðferðum sem leyfi þeim sem komast hratt í gegnum skólann að fara hratt. Ólafur Proppé (1983:268-269) telur Steingrím hafa verið fyrsta íslendinginn sem kynnti skrifleg próf og vísindalegar mælingar sem eina tæka mælikvarðann á getu nemenda. Víst er um það að hann hafði mikil áhrif á að samræmd próf voru tekin upp árið 1929 og samdi sum þeirra. Lífseigast varð reikningsprófið sem var notað í meira en 40 ár en grunninn að því lagði Steingrímur á þriðja áratugnum. Það voru raunar nemendur Steingríms sem gerðu ýmsar athuganir á samræmdum prófum upp úr 1930, t.d. Ármann Halldórsson og Bjarni M. Jónsson. Prófseinkunnir áttu eftir að verða meginflokkunartækið í íslenskum barnaskólum í áratugi. Börn- um var raðað í bekki eftir getu í meira en 40 ár. Sumarskólinn Einn afrakstur skýrslunnar um Bamaskólann var sumarskólinn. Höfundamir lögðu þar til að komið yrði á laggimar sumarskóla fyrir 6-10 ára börn og skyldi bærinn kosta hann. Steingrímur skrifaði grein um sumarskóla í Skólablaðiö haustið 1920 þar sem hann lýsir hugmyndum sínum. Vorið eftir hratt hann þeim í framkvæmd og fékk til liðs við sig kennara úr Barnaskólanum. Börnunum var kennt þar frá miðjum maí og út júní (Helgi Hjörvar 1921). Hér var settur á fót hinn sanni skóli samkvæmt hugmyndum Deweys og verk- hyggjumanna, skóli sem var hluti af eðlilegu lífi barnanna og námskráin var miðuð við þroska þeirra og áhuga. Steingrími þótti sumartíminn dýrmætur því þá vannst margt í senn. Bömin nutu hreins lofts og bestu kennsluáhalda sem völ var á, þ.e. náttúrunnar, og starfs- og leikhvöt þeirra fékk notið sín. Börnunum var þó einnig kennt inni og var sú kennsla með venjulegu sniði. Sumarskólinn var starfræktur flest ár á milli 1921 og 1930 en þá var skólaskyldan færð niður í átta ár í Reykjavík. Árið 1928 hóf ísak Jónsson rekstur vorskóla í Kennaraskólanum. Þar var lögð höfuð- áhersla á að skapa bæjarbömunum þroskavænlegt umhverfi og lítið lagt upp úr bóklegri kennslu. Æfingakennari í 20 ár í starfi sínu var Steingrímur í lykilaðstöðu til þess að hafa áhrif á kennarastéttina þar sem hann var æfingakennari við Kennaraskólann í 20 ár. Kennslugreinar hans þar voru landafræði og skrift (síðar enska) og hann sá um kennsluæfingar fyrir kertnaranema. Þegar hann hóf störf við Kennaraskólann haustið 1920 tók hann við öðrum æfingabekknum, þ.e.a.s. bamakennslunni, og kenndi honum í gamla skóla- húsinu til 1930 að undanskildum vetrinum 1921-1922 er hann var í Miðbæjar- skólanum (Freysteinn Gunnarsson 1958:54-55). Af lýsingum nemenda og samstarfsmanna Steingríms má sjá að þar fór mikill mannvinur og frábær kennari26 þó sumir nefni að hann hafi ekki verið afgerandi 26 Sjá t.d. Amgrím Kristjánsson 1958, Ragnheiði Jónsdóttur 1951, Stefán Júlíusson 1979. 26
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.