Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Page 37

Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Page 37
SIGRÚN AÐALBJARNARDÓTTIR KRISTJANA BLÖNDAL ÁFENGISNEYSLA REYKVÍSKRA UNGLINGA OG VIÐHORF ÞEIRRA TIL SLÍKRAR NEYSLU / pessari rannsókn, sem er með langtímasniði, var áfengisneysla reykvískra unglinga könn- uð bæði pegar peir voru í 9. bekk vorið 1994 (14 ára) og í 10. bekk vorið 1995 (15 ára). Spurningalistar voru lagðir fyrir unglingana á skólatíma. Um 1430 nemendur voru skráðir { 9. bekk og var svarhlutfall 91%. Ári síðar pegar sömu spurningalistar voru lagðir fyrir náðist í 85% peirra sem pátt tóku árið áður. Hlutfall stúlkna og pilta var svipað. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar benda til pess að um a.m.k. 40% 14 ára unglinganna neyttu ekki áfengis og sama gilti um ríflega fjórðung peirra pegar peir voru orðnir 15 ára. Þeir virtust pó yngri að árum pegar peir drukku í fyrsta sinn en fram hefur komið í nýlegum könnunum. Einnig kom fram að stór hópur unglinga drekkur illa, t.d. sagðist um fimmt- ungur 14 ára unglinga sem neyttu áfengis drekka fimm glös eða fleiri af sterku áfengi í hvert skipti og um priðjungur peirra pegar peir voru orðnir 15 ára. Jafnframt kom fram að pví oftar sem unglingarnir neyttu áfengis, pví meira drukku peir í senn. Þá varð breyting á milli ára á mikilvægi ástæðna unglinganna fyrir pví að drekka ekki par sem ástæður peirra við 15 ára aldur voru ekki eins mikilvægar og pegar peir voru 14 ára. Þótt ekki kæmi fratn mikil viðhorfabreyting á milli ára til áhættu sem fólk tekur með pví að neyta áfengis mátti pó greina að fleiri 14 ára unglingar töldu fólk taka áhættu með pví að prófa að drekka og verða drukkið einu sinni í viku en pegar peir voru orðnir 15 ára. Tetigsl kotnu fratn á milli viðhorfa unglinganna til áfengisneyslu og neyslu peirra sjálfra. Jákvæðastir í afstöðu sinni voru peir sem neyttu áfengis og skipti par ekki tnáli hvort peir voru nýbyrjaðir að drekka eða höfðu drukkið utn skeið. Lítill tnunur reyndist á áfengisneyslu pilta og stúlkna par sem pau virtust drekka jafn oft og verða jafn oft drukkin. Þó neyttu piltar tneira tnagns íeinu en stúlkur. Stéttarstaða foreldra tengdist ekki áfengisneyslu unglinganna, en peir unglingar sem neyttu áfengis oftar en aðrir áttu vini sem drukku oft.‘ Hér á landi hefur áfengisneysla unglinga verið mjög til umfjöllunar á undanförnum árum. Kannanir benda til þess að hlutfall unglinga sem neytir áfengis hafi hækkað verulega eftir 1970. Nefna má að árið 1970 sögðust 39% 15 ára pilta og 24% stúlkna hafa prófað að drekka, en árið 1980 var hlutfall 15 ára pilta sem hafði drukkið 80% og 76% stúlkna (Hildigunnur Ólafsdóttir 1982). Hlutfallið hefur haldist hátt síðan, Vísindaráð fslands, hug- og félagsvísindadeild, og Rannsóknarsjóður Háskóla íslands veittu Sigrúnu Aðal- bjarnardóttur styrki til rannsóknarinnar. Aðstoðarfólki hennar við rannsóknina eru þökkuð vel unnin störf. Skólastjórum Reykjavíkurborgar, nemendum sem þátt tóku í rannsókninni, kennurum þeirra og foreldrum eru einnig færðar bestu þakkir. Loks er umsagnaraðilum af hálfu ritstjórnar þakkað fyrir þarfar ábendingar. Uppeldi og menntun - Tímarit Kennaraháskóla íslands 4. árg. 1995 35
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.